Heimilistæki ehf
Heimilistæki rekur 5 verslanir víðsvegar um landið; í Reykjavík, Selfossi, Reykjanesbæ, Akureyri og Egilsstöðum.
Markmið Heimilistækja er að bjóða upp á framúrskarandi vöruúrval sambærilegt því sem gerist í stærstu verslunum erlendis en á sama tíma að veita mjög góða og persónulega þjónustu.
Sölufulltrúi - Fullt starf
Heimilistæki óska eftir að ráða sölufulltrúa í fullt starf.
Starfið felst í sölu og þjónustu við viðskiptavini verslunarinnar þar sem rík áhersla er á ráðgefandi sölu og góða upplýsingamiðlun ásamt framúrskarandi þjónustu.
Vinnutími er virka daga frá 10-18 (9-18 á þriðjudögum) og annan hvern laugardag.
Um framtíðarstarf er að ræða og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn afgreiðslu- og sölustörf ásamt framúrskarandi þjónustu við viðskiptavini verslunarinnar.
- Ráðgjöf til viðskiptavina um val á vörum verslunarinnar.
- Áfyllingar og framstillingar.
- Móttaka og afhending á vörum.
- Þrif í verslun.
- Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sölu- og þjónustörfum mikill kostur.
- Þekking og áhugi á tölvum, raf- og heimilistækjum.
- Framúrskarandi þjónustulund og samskiptahæfni.
- Heiðarleiki, stundvísi og metnaður.
- Mjög góð íslensku og ensku kunnátta.
Advertisement published20. November 2024
Application deadlineNo deadline
Language skills
Icelandic
ExpertRequired
English
IntermediateRequired
Location
Suðurlandsbraut 26, 108 Reykjavík
Type of work
Skills
Customer checkoutHonestyClean criminal recordHuman relationsAmbitionNon smokerSalesPunctualNo tobaccoNo vapingCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Viðskiptastjóri
Rún Heildverslun
Sölufulltrúi
Rún Heildverslun
Afgreiðsla/Grill
Holtanesti
Söluráðgjafi HTH innréttinga
HTH innréttingar
Vakststjóri Dalslaug
Reykjavíkurborg
Farþegaþjónusta á Keflavíkurflugvelli
Icelandair
Sölu- og markaðsfulltrúi
Reon
OK leitar að Rekstrarstjóra Prentlausna
OK
Sbarro óskar eftir öflugum liðsmanni í fullt starf
sbarro
Hlutastarf - fjölbreytt verkefni
Símstöðin ehf
Viðskiptastjóri
Smyril Line Ísland ehf.
Meindýraeyðir óskast
Varnir og Eftirlit