Almenna starfsmenn vantar bæði á Arena og Bytes
Arena, heimili rafíþrótta á Íslandi, leitar eftir starfsmanni í þjónustustarf í afgreiðslu / móttöku.
Við erum bæði að leita að starfsmanni í móttökuna á Arena og starfsmanni í veitingasalinn okkar á Bytes.
We looking for an employee for the reception at Arena and for the staff in our restaurant at Bytes.
Arena:
Starfið felst í móttöku viðskiptavina, aðstoð við að koma þeim af stað í tölvuleikjum, sala á veitingum og drykkjum (áfengum og óáfengum) og frágangur og þrif.
Við leitum að jákvæðum, þjónustulunduðum og hressum aðila sem elskar tölvuleiki og spilar reglulega!
The job involves greeting customers, assisting them in starting their gaming sessions, selling food and drinks (both alcoholic and non-alcoholic), as well as cleaning and tidying up.
We are looking for a positive, service-oriented, and cheerful person who loves video games and plays regularly!
Bytes:
Arena er að leita af starfsmanni í veitingasal/bar.
Við leitum af starfsfólki með reynslu af þjónustu í sal/bar á veitingastaðinn Bytes sem er staðsettur inn á Arena í Kópavogi.
Um er að ræða fullt starf og er unnið á 2-2-3 vöktum.
Almennar hæfniskröfur
- Metnaður til að standa sig vel í starfi.
- Jákvætt og gott viðmót.
- Reynsla af sambærilegu starfi æskileg
Arena is looking for waiter/bartender.
We are looking for staff with restaurant experience at Bytes restaurant inside Arena in Kópavogur.
We are looking for full-time employees working on 2-2-3 shifts.
General requirements for restaurant
- Ambition to do well at work.
- Positive and good attitude.
- Experience from a similar job.
Athugið að viðkomandi starfsfólk þarf að hafa náð 20 ára aldri.
Æskilegt er að umsækjandi geti byrjað sem fyrst.
Um Arena
Arena er þjóðarleikvangur rafíþrótta. Afþreyingarmiðstöð fyrir alla sem hafa gaman að tölvuleikjaspilun. Á staðnum verður aðstaða í heimsklassa fyrir leikjaspilun bæði á PC og Playstation 5 bæði í opnu rými sem og í einkaherbergjum.
- Móttaka í afgreiðslu
- Sala á vörum og veitingum
- Aðstoða gesti í tölvum / tölvuleikjum
- Aðstoða við ýmisskonar viðburði, t.d. tölvuleikjamót
- Frágangur & þrif
- Starfsfólk spilar frítt utan vinnutíma
- Skemmtilegur og lifandi vinnustaður
- Matur á vinnutíma