
Ungmennafélagið Fjölnir
Fjölnir er metnaðarfullt íþróttafélag með fjölbreytta starfsemi þar sem lögð er áhersla á jákvæðan starfsanda sem einkennist af sterkri liðsheild.

Verkefnastjóri á skrifstofu Fjölnis í Egilshöll
Ungmennafélagið Fjölnir óskar eftir að ráða reynslumikinn, drífandi og kraftmikinn verkefnastjóra á skrifstofu félagsins í Egilshöll.
Við leitum að skipulögðum einstaklingi með frumkvæði og góða samskiptahæfni sem hefur áhuga á að taka virkan þátt í fjölbreyttum verkefnum félagsins.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með skráningu iðkenda og innheimtu æfingagjalda
- Aðstoð og upplýsingagjöf til stjórna deilda vegna daglegs reksturs
- Samskipti við og upplýsingagjöf til samtaka innan íþróttahreyfingarinnar
- Skipulagning og aðstoð við viðburði og önnur verkefni á vegum félagsins
- Greiðsla reikninga í samvinnu við framkvæmdastjóra
- Umsjón með innkaupum á rekstrarvöru
- Móttaka, símsvörun og almenn skrifstofustörf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun og/eða reynsla sem nýtist í starfinu
- Reynsla af störfum innan íþróttahreyfingarinnar er kostur
- Þekking á iðkendakerfum eins og XPS eða Abler er æskileg
- Góð kunnátta í íslensku og ensku, bæði í ræðu og riti
- Hreint sakavottorð
Advertisement published11. April 2025
Application deadline27. April 2025
Language skills

Required

Required
Location
Fossaleynir 1, 112 Reykjavík
Type of work
Skills
Tech-savvyQuick learnerProactiveHonestyClean criminal recordPositivityHuman relationsAmbitionDriver's licencePhone communicationEmail communicationIndependencePlanningFlexibilityCustomer servicePatience
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Spennandi tækifæri í teymi líf- og heilsutrygginga hjá Verði
Vörður tryggingar

Móttökuritari
Tryggingar og ráðgjöf ehf.

Forstöðumaður bókasafns / skjalavarsla
Hrunamannahreppur

Bókari
Landhelgisgæsla Íslands

Producer
CCP Games

Verkefnisstjóri doktorsnáms
Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands

Desk officer
Konvin Car Rental

VERKEFNASTJÓRI
Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar

Launafulltrúi
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)

Sérfræðingur á samningasviði
Sjúkratryggingar Íslands

Skrifstofustjóri - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Verkefnastjóri viðskiptakerfa
Advania