
Vörður tryggingar
Vörður hefur það að markmiði að bjóða viðskiptavinum viðeigandi vátryggingarvernd á samkeppnishæfu verði. Félagið leggur áherslu á einföld og þægileg vátryggingaviðskipti og persónulega þjónustu.
Vörður hefur á að skipa þjónustulipru og vel upplýstu starfsfólki sem vinnur í fjölbreyttu og hvetjandi starfsumhverfi. Lögð er áhersla á traust og áreiðanleika í samskiptum.
Lykillinn að farsælum rekstri Varðar er fólkið sem þar starfar. Við leggjum áherslu á starfsánægju, jafnrétti, gott starfsumhverfi, markvissa fræðslu og þjálfun starfsfólks og skemmtilegan vinnustað þar sem hver einstaklingur hefur áhrif og skiptir máli.

Spennandi tækifæri í teymi líf- og heilsutrygginga hjá Verði
Við leitum að öflugum einstaklingi til að ganga til liðs við líf- og heilsutryggingateymi Varðar. Um er að ræða frábært tækifæri fyrir þá sem vilja hafa áhrif á framtíð persónutrygginga og taka þátt í að móta og bæta þjónustu okkar við viðskiptavina.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinnsla umsókna, gagnaöflun og áhættumat
- Samskipti og þjónusta við viðskiptavini og samstarfsaðila
- Þróunar- og umbótavinna
- Svörun á fyrirspurnum vegna líf- og heilsutrygginga
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun og/eða starfsreynsla sem nýtist í starfi
- Frumkvæði, lausnamiðuð hugsun og sterk samskiptahæfni
- Góð íslensku- og enskukunnátta, bæði í rituðu og töluðu máli
- Góð tölvukunnátta
- Geta til að greina og vinna úr upplýsingum
- Þekking á líf- og heilsutryggingum er kostur en ekki skilyrði
Advertisement published14. April 2025
Application deadline27. April 2025
Language skills

Required

Required
Location
Borgartún 19, 105 Reykjavík
Type of work
Skills
ProactiveHuman relationsCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Sr. Sales Success representative
Linde Gas

Aðstoðarmaður lögmanna
Bótaréttur ehf

Innheimtufulltrúi í búvörudeild SS - 50% starf
SS - Sláturfélag Suðurlands

Starfsmaður óskast í lestun og skjalagerð
Seafood Service

Aðstoðarhjúkrunardeildarstjóri - Laugarás
Hrafnista

Technical Support Specialist
Nox Medical

Móttökuritari
Tryggingar og ráðgjöf ehf.

Umönnun - Sóltún
Sóltún hjúkrunarheimili

Launafulltrúi
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)

Skrifstofustjóri - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Skrifstofumaður - Terra Norðurland - sumarvinna
Terra hf.

Símsvörun - þjónustuver
Teitur