
Tryggingar og ráðgjöf ehf.
Tryggingar og ráðgjöf er löggilt vátryggingamiðlun og starfar undir eftirliti Fjármálaeftirlitsins. Við erum stolt af því að hafa í hart nær 18 ár aðstoðað viðskiptavini okkar við að finna lausnir sem styrkja fjárhagslega stöðu þeirra til framtíðar.
Tryggingar og ráðgjöf er stærsta vátryggingamiðlun á Íslandi en viðskiptavinir okkar telja yfir 50.000.

Móttökuritari
Tryggingar og ráðgjöf, sem er stærsta vátryggingamiðlun á Íslandi, óska eftir að ráða áreiðanlegan, vandvirkan og jákvæðan einstakling í starf móttökuritara.
Um er að ræða fullt starf, 9:00-17:00 virka daga. Á föstudögum 09:00 – 16:00.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Taka á móti viðskiptavinum
- Símsvörun
- Yfirlestur gagna og skráningu og svörun á margvíslegum erindum sem koma til úrvinnslu
- Samskipti við innri og ytri viðskiptavini
- Skráning samninga og almenn bakvinnsla
- Almenn aðstoð við daglegan rekstur skrifstofu, þar á meðal að ganga frá fundarherbergjum, sjá um kaffivélar og aðstoða við fundarundirbúning
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun kostur en ekki skilyrði
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Þjónustulipurð og samskiptahæfni
- Góð almenn tölvukunnátta og skipulagshæfni
- Viðkomandi þarf að hafa gott vald á íslensku og ensku
- Umsækjendur þurfa að hafa hæfni til að takast á við fjölbreytt verkefni
- Stundvísi og jákvæðni
Advertisement published14. April 2025
Application deadline14. May 2025
Language skills

Required

Required
Location
Sóltún 26, 105 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Innkaupastjóri
N1

Starfsmaður í fjárstýringu
Eimskip

Aðstoðarmaður lögmanna
Bótaréttur ehf

Svæðisfulltrúi á Höfuðborgarsvæðinu
Svæðisstöðvar íþróttahéraða

Sumarstarf á Akureyri - Fulltrúi í afgreiðslu
Eimskip

Söluráðgjafi með iðnþekkingu
Skanva ehf

Innheimtufulltrúi í búvörudeild SS - 50% starf
SS - Sláturfélag Suðurlands

Sérfræðistörf á Álagningarsviði
Skatturinn

Starfsmaður óskast í lestun og skjalagerð
Seafood Service

Verkefnastjóri á hjúkrunardeild
Hrafnista

Spennandi tækifæri í teymi líf- og heilsutrygginga hjá Verði
Vörður tryggingar

Forstöðumaður bókasafns / skjalavarsla
Hrunamannahreppur