
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær er þriðja stærsta sveitarfélag landsins með rúmlega 30 þúsund íbúa og um um 2500 starfsfólk sem sinna fjölbreyttum störfum á um 70 starfsstöðvum um allan bæ. Mannauðurinn er okkur dýrmætur.
Lögð er áhersla á að hjá bænum starfi fólk sem getur veitt bestu þjónustu sem völ er á af þekkingu, ábyrgð og metnaði. Við viljum vera áhugaverður og góður vinustaður og árangur okkar er undir reyndu og hæfileikaríku fólki kominn.
Við leggjum áherslu á að skapa starfsumhverfi þar sem starfsfólk fær tækifæri til að efla þekkingu sína, hefur tækifæri til þróunar og fái hvatningu til að sýna frumkvæði og njóta sín í starfi sem skilar sér í aukinni starfsánægju og góðri þjónustu við bæjarbúa.
Við erum heilsueflandi vinnustaður og viljum að öllum líði vel í vinnunni og bæði stjórnendur og starfsfólk leggja sitt að mörkum við að ýta undir og skapa sem best vinnuumhverfi á öllum okkar starfsstöðvum.
Ef þú hefur áhuga á að bætast í hóp starfsmanna hjá Hafnarfjarðarbæ þá hvetjum við þig til að senda inn umsókn.

Vélstjóri - Hafnarfjarðarhöfn
Hafnarfjarðarhöfn óskar eftir að ráða vélstjóra í fullt starf.
Hafnarfjarðarhöfn er með starfsemi bæði í Hafnarfirði og Straumsvík. Daglegur vinnutími er frá 07.30 – 16.00 virka daga, auk þess sem unnið er á kvöld- og helgarvöktum.
Helstu verkefni og ábyrgð:
- Starfið felst aðallega í vélstjórn og viðhaldverkefnum á dráttarbátum Hafnarfjarðarhafnar
- Önnur almenn viðhaldsverkefni
- Móttaka og afgreiðsla skipa - landtengingar
- Tilfallandi störf við hafnarvörslu s.s. vigtun á bílvog og pallvogum
- Önnur tilfallandi verkefni samkvæmt starfslýsingu
Menntunar- og hæfniskilyrði:
- Vélstjóramenntun. Ótakmörkuð vélstjórnarréttindi D
- Námskeið frá Slysvarnarskóla sjómanna
- Reynsla af störfum við vélstjórn á fiskiskipum/farmskipum
- Almenn ökuréttindi skilyrði og meirapróf æskilegt
- Góð íslensku og enskukunnátta
- Tölvukunnátta
- Góð samskipta- og samstarfshæfni og þjónustulund
- Frumkvæði, sjálfstæði og skipulagshæfni.
Gerð er krafa að viðkomandi hafi hreint sakavottorð.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag.
Nánari uplýsingar um starfið veitir Lúðvík Geirsson, hafnarstjóri í síma 414-2300.
Umsóknarfrestur um starfið er til og með 20. mars 2025
Vakin er athygli á stefnu Hafnarfjarðarbæjar að jafna hlutfall kynjanna í störfum hjá bænum og að vinnustaðir bæjarins endurspegli fjölbreytileika samfélagsins.
Advertisement published10. March 2025
Application deadline20. March 2025
Language skills

Required

Required
Location
Strandgata 6, 220 Hafnarfjörður
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (25)

Sumarafleysingar á heimili fyrir fatlað fólk - Berjahlíð
Hafnarfjarðarbær

Sumarstarf á heimili fyrir fatlað fólk – Blikaás
Hafnarfjarðarbær

Félagsráðgjafi í ráðgjafarteymi
Hafnarfjarðarbær

Sérkennari/þroskaþjálfi - Hraunvallaleikskóli
Hafnarfjarðarbær

Deildarstjóri tómstundamiðstöðvar - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær

Sumarafleysingar á heimili fyrir fatlað fólk - Arnarhraun
Hafnarfjarðarbær

Kennarar – Leikskólinn Norðurberg
Hafnarfjarðarbær

Flokkstjórar Vinnuskóla – sumarstörf
Hafnarfjarðarbær

Sumarstörf fyrir ungmenni fædd 2007 og eldri
Hafnarfjarðarbær

Sumarstarfsfólk á þjónustukjarna fyrir fatlað fólk - Drekavellir
Hafnarfjarðarbær

Deildarstjóri - Hraunvallaleikskóli
Hafnarfjarðarbær

Verkefnastjóri fjölmenningar, Þjónustu- og þróunarsvið
Hafnarfjarðarbær

Þróunarfulltrúi grunnskóla - Mennta- og lýðheilsusvið
Hafnarfjarðarbær

Skapandi sumarstörf
Hafnarfjarðarbær

Sumarstarfsmaður óskast til starfa í Geitungana
Hafnarfjarðarbær

Sumarstarf á heimili fyrir fatlaðan einstakling - Lundur
Hafnarfjarðarbær

Sumarstarf á heimili fyrir fatlaðan einstakling - Hamrar
Hafnarfjarðarbær

Aðstoðarleikskólastjóri - Leikskólinn Hlíðarendi
Hafnarfjarðarbær

Leikskóla- og frístundaliði - Norðurberg
Hafnarfjarðarbær

Sumarstörf í leikskólum Hafnarfjarðarbæjar
Hafnarfjarðarbær

Sumarstarfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk - Öldugata
Hafnarfjarðarbær

Skóla- og frístundaliði - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær

Forfallakennari - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær

Sumarstarf á fjármálasviði
Hafnarfjarðarbær

Óskað er eftir sumarstarfsmanni á Læk athvarf
Hafnarfjarðarbær
Similar jobs (12)

Afgreiðsla í verslun og lager
Íshúsið ehf

Orkubú Vestfjarða - Vélfræðingur.
Orkubú Vestfjarða ohf

Vélvirki
Alkul ehf

Tækjamenn/konur með vinnuvélaréttindi
Hreinsitækni ehf.

Vélstjóri
Bláa Lónið

Viðhaldsmaður tækja & búnaðar
ÞG Verk

Þjónustustjóri
Dynjandi ehf

Málmiðnaðarmaður - Grundartanga
Héðinn

Hraunbræðslusérfræðingur í Vík- Lava Melter in Vík
Lava Show

Vélfræðingar
Jarðboranir

Bifvélavirki fyrir Velti
Veltir

Getum bætt við okkur vönum véla- og verkamönnum
GH Gretarsson