
ÞG Verk
ÞG Verk er alhliða byggingafyrirtæki sem hefur í yfir 25 ár safnað upp víðtækri verkþekkingu með því að byggja allar tegundir mannvirkja, s.s. virkjanir, skóla, brýr, íbúðir og verksmiðjuhúsnæði. Félagið hefur áunnið sér traust opinberra aðila og stórfyrirtækja með skipulegu vinnulagi, skilum á réttum tíma, vönduðu verki og öruggum viðskiptum. Frábær starfsandi og starfsmannafélag er hjá ÞG Verk ásamt fyrsta flokks starfsmannaaðstöðu. Verkefnastaða fyrirtækisins er mjög góð næstu árin.

Viðhaldsmaður tækja & búnaðar
ÞG verk leitar að úrræðagóðum og vönum einstaklingi til að sinna viðhaldi á tækjum og búnaði í eigu fyrirtæksins ásamt því að aðstoða á lager eftir þörfum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Viðhald á tækjum og búnaði
- Aðstoð á lager
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Kostur að hafa sveinspróf í vélvirkjun eða bifvélavirkjun
- Haldbær reynsla af viðgerðum og viðhaldið á ýmisskonar tækjabúnaði
- Lausnamiðaður og útsjónasamur
- Auðvelt með að skipuleggja sig og vinna sjálfstætt
- Nauðsynlegt að geta tjáð sig á íslensku eða ensku
Advertisement published10. March 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Skútahraun 2A, 220 Hafnarfjörður
Type of work
Skills
Auto repairsLausnamiðaðurVélvirkjun
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Vélstjóri - Hafnarfjarðarhöfn
Hafnarfjarðarbær

Orkubú Vestfjarða - Vélfræðingur.
Orkubú Vestfjarða ohf

Vélvirki/Stálsmiður óskast
Hagverk ehf.

Vélvirki
Alkul ehf

Þjónusta, bilanagreiningar og viðgerðir á lyftum Schindler
Schindler

Vélstjóri
Bláa Lónið

Starfsmaður á verkstæði AVIS í Reykjanesbæ
Avis og Budget

Þjónustustjóri
Dynjandi ehf

Málmiðnaðarmaður - Grundartanga
Héðinn

Verkefnastjóri véla og tækja
Þjónustustöð Mosfellsbæjar

Hraunbræðslusérfræðingur í Vík- Lava Melter in Vík
Lava Show

Öflugur starfsmaður óskast
Múlaradíó ehf