
Schindler
Schindler – Öryggi og Þjónusta í hæsta gæðaflokki
Schindler sérhæfir sig í sölu og þjónustu lyfta með áherslu á gæði, áreiðanleika og framúrskarandi þjónustu. Markmið okkar er að tryggja hámarksánægju viðskiptavina og öruggan rekstur lyfta með faglegri þjónustu og lausnum.
Við erum stolt af því að vera fyrirmyndarfyrirtæki Creditinfo frá upphafi, sem staðfestir traust og stöðugleika í starfsemi okkar. Með áratuga reynslu og skuldbindingu við nýjustu tækni og hágæða þjónustu, tryggjum við örugga og áreiðanlega hreyfanleika fyrir viðskiptavini okkar.

Þjónusta, bilanagreiningar og viðgerðir á lyftum Schindler
Starfslýsing:
Við leitum að þjónustuliprum og vandvirkum einstaklingi til að sinna viðhaldi, viðgerðum og bilanagreiningu á lyftum frá Schindler. Starfið felur í sér reglubundið eftirlit, bilanagreiningu, viðgerðir og öryggisprófanir á lyftum í samræmi við staðla og reglugerðir.
Helstu verkefni:
- Viðhald og reglubundið eftirlit með lyftum
- Bilanagreining og viðgerðir á lyftum og rennistigum
- Öryggisprófanir og uppfærslur samkvæmt reglum og staðli
- Skráning og skýrslugerð um viðhald og bilanir
- Samskipti við viðskiptavini og ráðgjöf varðandi þjónustu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af viðhaldi eða viðgerðum á rafbúnaði, vélbúnaði eða lyftum er kostur
- Menntun á sviði rafvirkjunar, rafeindavirkjunar, vélvirkjunar eða skylds fags
- Góð tæknileg þekking og færni í bilanagreiningu
- Sjálfstæð vinnubrögð og lausnamiðuð hugsun
- Ökuréttindi (B-flokkur)
Til að fá nánari upplýsingar um starfið er hægt að senda póst á [email protected]
Fríðindi í starfi
- Spennandi og fjölbreytt starf hjá leiðandi fyrirtæki í lyftuþjónustu
- Þjálfun og starfsþróun í faginu
- Góðan starfsanda og stuðning frá öflugum hópi sérfræðinga
- Samkeppnishæf kjör og fríðindi
Advertisement published10. March 2025
Application deadline4. April 2025
Language skills

Required

Required
Location
Gjótuhraun 4, 220 Hafnarfjörður
Type of work
Skills
Clean criminal recordHuman relationsDriver's licenceElectrician
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Rafvirki
Norðurorka hf.

Ertu rafvirki eða að læra rafvirkjun?
Ljósleiðarinn

Orkubú Vestfjarða - Rafvirki
Orkubú Vestfjarða ohf

Orkubú Vestfjarða - Vélfræðingur.
Orkubú Vestfjarða ohf

Vélvirki/Stálsmiður óskast
Hagverk ehf.

Vélvirki
Alkul ehf

Vélstjóri
Bláa Lónið

Viðhaldsmaður tækja & búnaðar
ÞG Verk

Rafvirki í söludeild rafbúnaðar
Smith & Norland

Þjónustustjóri
Dynjandi ehf

Málmiðnaðarmaður - Grundartanga
Héðinn

Verkefnastjóri véla og tækja
Þjónustustöð Mosfellsbæjar