
Ljósleiðarinn
Ljósleiðarinn byggir upp og rekur ljósleiðaranet fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir. Með þéttu neti ljósleiðaraþráða tryggir Ljósleiðarinn landsmönnum hraðan, öruggan og hnökralausan aðgang að tækifærum framtíðarinnar. Ljósleiðarinn leggur áherslu á skjóta og örugga þjónustu. Í einni heimsókn eru þráðlaus tæki heimilisins tengd við ljósleiðara þar sem möguleikarnir eru endalausir. Ljósleiðarinn tryggir að tækifærin sem felast í tækniframförum framtíðarinnar rati til allra. Með tengingu við Ljósleiðarann færðu hnökralaust samband við framtíðina. Þannig gerum við allt mögulegt mögulegt.

Ertu rafvirki eða að læra rafvirkjun?
Við leitum að sjálfstæðri og samskiptalipri manneskju í rafvirkjateymi Ljósleiðarans. Ef þú brennur fyrir nýrri tækni og hefur gaman að því að veita góða þjónustu þá erum við að leita að þér!
Ljósleiðarinn rekur öflugt fjarskiptakerfi víðsvegar um landið og veitir fjarskiptafyrirtækjum hagkvæmar og skilvirkar lausnir í heildsölu.
Við leggjum áherslu á að vera í góðu samtali við okkar viðskiptavini og því er er góð samskiptafærni lykilforsenda árangurs í þessu starfi ásamt hæfni til að vinna sjálfstætt og í teymi. En fyrst og fremst leitum við að skipulagðri manneskju með drifkraft á ljóshraða.
Helstu viðfangsefni
-
Heimsóknir til heimila og fyrirtækja
-
Samskipti við viðskiptavini
-
Finna bestu lagnaleiðir og tengja ljósleiðarabox
-
Virkja þjónustur: net, sjónvarp og síma
Ef þú ert með sveinspróf í rafvirkjun eða við nám í rafvirkjun þá gæti þetta verið starf fyrir þig!
Advertisement published10. March 2025
Application deadline31. March 2025
Language skills
No specific language requirements
Location
Bæjarháls 1, 110 Reykjavík
Type of work
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Rafvirki
Norðurorka hf.

Orkubú Vestfjarða - Rafvirki
Orkubú Vestfjarða ohf

Þjónusta, bilanagreiningar og viðgerðir á lyftum Schindler
Schindler

Bílasprautari / Bifreiðasmiður / Sumarstarfsmaður
Bílnet ehf

Rafvirki í söludeild rafbúnaðar
Smith & Norland

Hraunbræðslusérfræðingur í Vík- Lava Melter in Vík
Lava Show

Öflugur starfsmaður óskast
Múlaradíó ehf

Bifvélavirki fyrir Velti
Veltir

Starfsmaður á verkstæði / Car mechanic
KúKú Campers Ehf.

Verkefnastjóri á eigna- og viðhaldssviði
Félagsbústaðir

Ráðagóðir rafvirkjar í Borgarnesi
RARIK ohf.

Ljósleiðaratæknimaður - Norðurland
Netkerfi og tölvur ehf.