Samey Robotics ehf
Hjá Samey vinnum við með róbóta, sjálfkeyrandi tæki og fjórðu kynslóðar sjálfvirkni.
Vélahönnuður / Mechanical designer
Við leitum að öflugum vélahönnuði til að taka þátt í hönnun á nýjum lausnum sem mæta síbreytilegri þörf markaðarins fyrir sjálfvirkar lausnir í allri virðiskeðjunni. Viðkomandi mun taka þátt í hönnun og vöruþróun, framleiðslu á búnaði og öðru sem viðkemur framleiðslu og uppsetningu á róbótalausnum.
Hjá Samey Robotics vinnum við með róbóta, sjálfkeyrandi tæki og fjórðu kynslóðar sjálfvirkni.
Vinsamlega sækið um hér á síðum Alfreðs með því að skila inn ferilskrá og kynningarbréfi.
Menntunar- og hæfniskröfur
Vélaverkfræði/tæknifræði eða sambærilegt.
Sambærileg starfsreynsla er æskileg
Þekking á teikniforritum í 2d og 3d t.d. Solid Works og AutoCad.
Hæfni í samskiptum og rík þjónustulund.
Góð íslensku og ensku kunnátta.
Advertisement published16. December 2024
Application deadline31. December 2024
Language skills
English
Very goodRequired
Icelandic
Very goodOptional
Location
Lyngás 13, 210 Garðabær
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Verkefnastjóri á framkvæmdadeild
Vegagerðin
Design Transfer Engineer
Embla Medical | Össur
Ert þú ferlasérfræðingur?
Orkuveitan
Sérfræðingur í landupplýsingum óskast á Akureyri
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun
Framkvæmdastjóri Þjónustu & snjallra lausna
HS Veitur hf
Senior Software Engineer
CCP Games
Framleiðsluverkfræðingur | Manufacturing Engineer
Embla Medical | Össur
Data Engineer | Embla Medical
Embla Medical | Össur
Sérfræðingur á tækjabúnaðardeild
Vegagerðin
Sérfræðingur á sviði umhverfisgæða
Umhverfisstofnun
Sérfræðingur í jarðvarma
Verkís
Sérfræðingur í raforkukerfum
Verkís