Orkuveitan
Orkuveitan
Orkuveitan

Ert þú ferlasérfræðingur?

Ertu ferla ninja? Langar þig að hámarka skilvirkni og hagræða með því að greina, bæta og sjálfvirknivæða viðskiptaferla? Svið stafrænnar og stefnumiðaðrar umbreytingar leitar að ferlasérfræðing til þess að taka þátt vegferðinni að vera drifkraftur tæknilegra umbreytinga hjá Orkuveitunni. Þú munt nýta greiningar til að finna ferla þar sem aukin sjálfvirknivæðing skilar mestum ávinningi og leggur þannig þitt af mörkum til stöðugrar framþróunar Orkuveitunnar.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Greina núverandi ferla innan fyrirtækisins til að bera kennsl á lykiltækifæri til hagkvæmrar sjálfvirknivæðingar og bestunar
  • Kortleggja, mæla og meta núverandi ferla með það markmið að einfalda og bæta
  • Skilgreina og skjalfesta kröfur fyrir tæknilega útfærslu
  • Þróa lausnir til besta ferla sem ná hámarks árangri
  • Vinna náið með öðrum teymum til að tryggja örugga og markvissa innleiðingu
  • Þjálfa og leiðbeina starfsfólki um nýja ferla til að tryggja notkun og árangur
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Frumkvæði og lausnarmiðuð hugsun með hagkvæmni og skilvirkni að leiðarljósi
  • Framúrskarandi samstarfs- og samskiptahæfni
  • Skipulagshæfni og útsjónarsemi
  • Hæfni og reynsla af greiningu viðskiptaferla og sjálfvirknivæðingu, þar með talið þekking á róbótaferlavæðingu (RPA) og low-code/ no-code umhverfum eins og Power Automate, UiPath, eða sambærilegum verkfærum
  • Færni í forritunarmálum og gagnavinnslu, í SQL, Python eða sambærilegum er kostur
  • Menntun sem nýtist í starfi
Advertisement published27. December 2024
Application deadline16. January 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
EnglishEnglish
Required
Very good
Location
Bæjarháls 1, 110 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Data analysisPathCreated with Sketch.Designing proceduresPathCreated with Sketch.Implementing proceduresPathCreated with Sketch.PythonPathCreated with Sketch.Automatic testingPathCreated with Sketch.SQLPathCreated with Sketch.IT project management
Professions
Job Tags