Icelandia
Icelandia
Icelandia

Lausnasérfræðingur

Ertu lausnamiðaður einstaklingur með ástríðu fyrir tækni? Icelandia er að leita að hæfileikaríkum lausnasérfræðingi til að ganga til liðs við kraftmikla hugbúnaðarteymið okkar. Við erum á spennandi ferðalagi að tileinka okkur nýjustu tækni og aðferðir til að sjálfvirknivæða og tryggja ánægju viðskiptavina.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þarfagreining og þróun skilvirkra tæknilausna.
  • Vinna í þverfaglegum teymum til að innleiða og hámarka lausnir.
  • Tryggja að lausnir séu í samræmi við upplýsingatækniarkitektúr og bestu starfsvenjur.
  • Vera lykilnotandi fyrir ákveðin innanhússkerfi, veita leiðsögn og innri stuðning.
  • Fylgjast með daglegum rekstri og notkun kerfa.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólapróf eða reynsla sem nýtist í starfi.
  • Vera tæknilega þenkjandi.
  • Microsoft Power Platform færni er kostur, en ekki skilyrði.
  • Góð greiningarhæfni og lausnamiðuð hugsun.
  • Góð skipulagshæfni og gott frumkvæði.
  • Góðir samskiptahæfileikar og geta til að vinna í teymi.
  • Mjög góð enskukunnátta, í ræðu og riti.
  • Vilji til að dafna í hraðskreiðu og kraftmiklu umhverfi.
Fríðindi í starfi
  • Fjölbreytt og skapandi verkefni í ört vaxandi vinnuumhverfi.
  • Frábær vinnuaðstaða og sveigjanleiki.
  • Líkamsræktarstyrkur og sálfræðistyrkur.
  • Möguleikar á þróun í starfi.
Advertisement published27. December 2024
Application deadline12. January 2025
Language skills
EnglishEnglish
Required
Very good
IcelandicIcelandic
Optional
Intermediate
Location
Klettagarðar 12, 104 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.Microsoft Power PlatformPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.Team workPathCreated with Sketch.Windows
Professions
Job Tags