ÍAV
ÍAV - Íslenskir aðalverktakar hf. voru stofnaðir 31. maí 1997 með yfirtöku ákveðinna eigna og skuldbindinga, ásamt öllum verksamningum Íslenskra aðalverktaka sf. sem þá höfðu starfað sem verktakar á varnarsvæðum hérlendis allt frá 1954.
Frá þeim tíma til dagsins í dag hafa orðið verulegar breytingar á rekstri og stjórnskipulagi félagsins en félagið stefnir markvisst að því að vera alhliða fyrirtæki á öllum sviðum mannvirkjagerðar bæði hvað varðar nýsköpun, fjármögnun og framkvæmdir.
ÍAV er eitt stærsta og öflugasta verktakafyrirtæki landsins og er félagið öflugur þátttakandi á öllum sviðum byggingariðnaðar og mannvirkjagerðar hvort sem um er að ræða íbúðarhúsnæði, atvinnuhúsnæði, opinberar byggingar, jarðgangagerðar, jarðvinnu eða gatnagerð.
ÍAV hf er nú alfarið í eigu Marti Holding AG frá Sviss sem var stofnað 1922. Marti Holding á um 80 fyrirtæki víðsvegar um heim sem eru öll rekin sem sjálfstæðar einingar.
Þjónustustjóri
ÍAV óskar eftir að ráða þjónustustjóra í þjónustusvið félagsins. Fjölbreytt verkefni í boði og góð verkefnastaða. Um er að ræða fullt starf fyrir rétta aðila.
ÍAV leggur mikið upp úr góðri mætingu og reglusemi.
ÍAV er eitt stærsta og öflugasta verktakafyrirtæki landsins og er félagið öflugur þátttakandi á öllum sviðum byggingariðnaðar og mannvirkjagerðar hvort sem um er að ræða íbúðarhúsnæði, atvinnuhúsnæði eða opinberar byggingar.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Skráningar á vörukaupum og tímum starfsmanna
• Undirbúningur á vöru og þjónustu til reikningagerðar
• Aðstoð við verkefnastjóra þjónustudeildar
• Samskipti við viðskiptavina og fagstjóra
Menntunar- og hæfniskröfur
• Kunnátta Exel og word skilyrði
• Reglusemi og stundvísi
• Íslenska skilyrði
• Enska kostur
Advertisement published21. January 2025
Application deadline27. February 2025
Language skills
Icelandic
Very goodRequired
English
IntermediateRequired
Location
Ferjutröð 2060-2064 2060R, 235 Reykjanesbær
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (2)
Similar jobs (12)
Skrifstofustjóri hjá Kassaleigunni
Kassaleigan
Sölufulltrúi
Cargow Thorship
Við leitum að liðsauka í Fjallabyggð
Arion banki
Sérfræðingur í innflutningi
Ísfell
Húsnæðisumsjón og rekstur
Kvika banki hf.
Parlogis leitar að þjónustufulltrúa
Parlogis
Sérfræðingur
Reykjavík - Mannauðs- og starfsumhverfissvið
Starfsmaður við uppmælingakerfi húsasmiða
Byggiðn- Félag byggingamanna
Starfsmaður á skrifstofu Byggiðnar á Akureyri
Byggiðn- Félag byggingamanna
Sérfræðingur í flugrekstrar- og skírteinadeild
Samgöngustofa
Starfsmaður í notendaþjónustu upplýsingatæknideildar
Samgöngustofa
Umsjón áætlunarrúta
Trex Travel Experiences