Kvika banki hf.
Kvika banki hf.
Kvika banki hf.

Húsnæðisumsjón og rekstur 

Við leitum að drífandi og öflugum einstaklingi til að hafa umsjón með daglegum rekstri húsnæðis og aðstöðu hjá Kviku banka ásamt því að sinna öðrum rekstrartengdum málum.

Staðan er fjölbreytt og krefjandi og hentar vel þeim sem hafa metnað, eru lausnamiðuð og njóta þess að takast á við fjölbreytt verkefni í lifandi starfsumhverfi. 

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón með húsnæðismálum, þar á meðal viðhaldi, ræstingu og öryggismálum
  • Umsjón með samskiptum við þjónustuaðila og birgja  
  • Skipulag og innkaup á skrifstofuvörum, húsgögnum og tengdum þjónustum
  • Aðstoð við uppsetningu vinnuaðstöðu fyrir nýja starfsmenn og umsjón með húsnæðisbreytingum innan fyrirtækisins
  • Umsjón með aðgangskerfum og útgáfu aðgangskorta
  • Umsjón með rekstri sumarbústaða félagsins, þar á meðal viðhald og bókanir
  • Yfirferð og samþykkt reikninga og skráning á kostnaði milli deilda 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af skrifstofustörfum eða af sambærilegum störfum
  • Skipulagshæfni og geta til að sinna fjölbreyttum og krefjandi verkefnum
  • Framúrskarandi hæfni til að leysa úr vandamálum og bregðast við óvæntum aðstæðum.
  • Þjónustulund, lausnamiðað hugarfar og góð samskiptafærni
  • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
  • Góð íslenskukunnátta 
Advertisement published24. January 2025
Application deadline6. February 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
Location
Katrínartún 2, 105 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Change managementPathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.Email communicationPathCreated with Sketch.ConscientiousPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.PlanningPathCreated with Sketch.Working under pressure
Professions
Job Tags