Skrifstofustjóri hjá Kassaleigunni
Kassaleigan leitar að skrifstofustjóra sem er lipur í samskiptum, úrræðagóð með góða skipulagshæfileika til að styðja við núverandi rekstur. Skrifstofustjóri hefur yfirsýn með daglegum rekstri og umsjón með starfsstöð Kassaleigunnar. Við erum að nútímavæða okkar starfsemi með það að leiðarljósi að verða betri vinnustaður og þjóna okkar viðskiptavinum sem best og ná fram hagkvæmni í rekstri.
Ábyrgð á daglegum rekstri skrifstofu
Umsjón með rafrænu verkbókhaldi og tímaskráningum
Innkaup á rekstrarvörum
Samskipti við viðskiptavini og birgja
Umsjón með samfélagsmiðlum og heimasíðu
Önnur tilfallandi verkefni
Reynsla af skrifstofustörfum eða af sambærilegum störfum
Skipulagshæfni og geta til að sinna fjölbreyttum og krefjandi verkefnum
Kostur að hafa þekkingu á verk og bókhaldskerfum
Þjónustulund, lausnamiðað hugarfar og góð samskiptafærni
Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
Góð íslensku og enskukunnátta