ÍAV
ÍAV - Íslenskir aðalverktakar hf. voru stofnaðir 31. maí 1997 með yfirtöku ákveðinna eigna og skuldbindinga, ásamt öllum verksamningum Íslenskra aðalverktaka sf. sem þá höfðu starfað sem verktakar á varnarsvæðum hérlendis allt frá 1954.
Frá þeim tíma til dagsins í dag hafa orðið verulegar breytingar á rekstri og stjórnskipulagi félagsins en félagið stefnir markvisst að því að vera alhliða fyrirtæki á öllum sviðum mannvirkjagerðar bæði hvað varðar nýsköpun, fjármögnun og framkvæmdir.
ÍAV er eitt stærsta og öflugasta verktakafyrirtæki landsins og er félagið öflugur þátttakandi á öllum sviðum byggingariðnaðar og mannvirkjagerðar hvort sem um er að ræða íbúðarhúsnæði, atvinnuhúsnæði, opinberar byggingar, jarðgangagerðar, jarðvinnu eða gatnagerð.
ÍAV hf er nú alfarið í eigu Marti Holding AG frá Sviss sem var stofnað 1922. Marti Holding á um 80 fyrirtæki víðsvegar um heim sem eru öll rekin sem sjálfstæðar einingar.
Þjónustustjóri
ÍAV óskar eftir að ráða Þjónustustjóra til starfa hjá félaginu í Búnaðardeild á Reykjanesi. Fjölbreytt verkefni í boði og góð verkefnastaða. Um er að ræða fullt starf fyrir rétta aðila. Góð laun í boði.
ÍAV leggur mikið upp úr góðri mætingu og reglusemi.
ÍAV er eitt stærsta og öflugasta verktakafyrirtæki landsins og er félagið öflugur þátttakandi á öllum sviðum byggingariðnaðar og mannvirkjagerðar hvort sem um er að ræða íbúðarhúsnæði, atvinnuhúsnæði, jarðvinnu eða opinberar byggingar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Viðhald búnaðar
- Móttaka og afhending á búnaði
- Skráningar á búnaði inn og út af svæðinu.
- Þekking á byggingbúnaði.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Íslenska og Enska skilyrði
- Bílpróf skilyrði
- Vinnuvélaréttindi Lyftararéttindi skilyrði
- Iðnmenntun kostur
Advertisement published16. January 2025
Application deadline17. February 2025
Language skills
Icelandic
Very goodRequired
English
Very goodRequired
Location
Ferjutröð 2060-2064 2060R, 235 Reykjanesbær
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)
Sprengi-/borstjóri
Ístak hf
Starf á veiðieftirlitssviði Fiskistofu á Ísafirði
Fiskistofa
Störf á veiðieftirlitssviði Fiskistofu í Neskaupsstað
Fiskistofa
Starfsfólk óskast
Sagtækni ehf
Pípulagningamaður
Lagnaþjónusta Þorsteins ehf.
Umsjón með skrifstofuhúsnæði – Office Support
Travel Connect
Þekkir þú kæli- og frystibúnað?
Frystikerfi Ráðgjöf ehf
Starfsmaður við ásetningu lakkvarnarefna
KS Protect sf
Sérfræðingur í stjórnkerfum
Lota
Verkamann og eða Vélamann-Labourer and or Machinery operator
Drenlagnir ehf
Umsjónarmaður fasteigna
Eignaumsjón hf
Pípulagningamaður óskast
G.Ó. pípulagnir ehf