Ístak hf
Við erum framsækið verktakafyrirtæki þar sem framkvæmdagleði er í fyrirrúmi. Við veitum ávallt bestu þjónustu sem völ er á og leggjum metnað í að uppfylla kröfur viðskiptavina okkar.
Hjá Ístaki starfa hátt á fimmta hundrað manns við spennandi og fjölbreytt verkefni. Við kappkostum að vera eftirsóknarverður vinnustaður í byggingageiranum þar sem hver starfsmaður er metinn að verðleikum eftir hæfni og frammistöðu án tillits til kyns, aldurs eða þjóðernis. Við leggjum mikið upp úr góðu og sveigjanlegu starfsumhverfi fyrir starfsfólkið okkar og styðjum vel við öflugt starfsmannafélag.
Kynntu þér störf í boði eða leggðu inn almenna umsókn.
Sprengi-/borstjóri
Ístak leitar að sprengi-/borstjóra til starfa við fjölbreytt verkefni fyrirtækisins.
Sprengi-/borstjóri ber ábyrgð á framkvæmd bor- og sprengivinnu með áherslu á öryggi og hagkvæmni. Ístak er öflugt verktakafyrirtæki sem annast fjölbreytt verkefni á ýmsum sviðum. Þar má nefna byggingaframkvæmdir af ýmsu tagi, stóriðjuframkvæmdir, jarðvinnuverk, mannvirkjagerð og hafnarframkvæmdir auk vega- og brúagerðar.
Starfsstöð getur verið breytileg eftir verkefnum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón, öryggi og skipulag við sprengingar.
- Framkvæmd borverks, hleðslu og sprenginga.
- Önnur tilfallandi störf.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Réttindi sprengistjóra/réttindi til að stjórna viðeigandi vinnuvélum eða tengdum búnaði er skilyrði.
- ADR réttindi er kostur.
- Góð þekking á sprengiefnum, GPS vélstýringum og mismunandi aðferðum.
- Reynsla af sambærilegum störfum æskileg.
Nánari upplýsingar hjá mannauðsdeild Ístaks í tölvupósti á netfangið hr@istak.is.
Advertisement published14. January 2025
Application deadline26. January 2025
Language skills
Icelandic
Very goodOptional
English
Very goodOptional
Type of work
Skills
Heavy machinery license
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Pípulagningamaður
Lagnaþjónusta Þorsteins ehf.
Starfsmaður á verkstæði
Airport Associates
Umsjón með skrifstofuhúsnæði – Office Support
Travel Connect
Tækjastjórnandi steypudælu - Concrete Pump Operator
BM Vallá
Steypubílstjóri - Mixer Truck Driver
BM Vallá
Vélvirki, vélstjóri eða menn vanir vélaviðgerðum
Stálorka
Mechanics (super jeeps and small busses)
Arctic Adventures
Þekkir þú kæli- og frystibúnað?
Frystikerfi Ráðgjöf ehf
Vélamaður / gröfumaður
Garðaþjónusta Sigurjóns ehf
Starfsmaður við ásetningu lakkvarnarefna
KS Protect sf
Sérfræðingur í stjórnkerfum
Lota
Tæknimaður óskast í uppsetningu og viðhald vélbúnaðar
Hurð ehf