Pípulagningamaður
Lagnaþjónusta Þorsteins óskar eftir aðila í fullt starf við pípulagningavinnu. Góð laun í boði fyrir réttan aðila.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Öll almenn lagnavinna
- Viðhaldsvinna
- Nýlagnir
- Skipalagnir
- Þjónusta
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf eða reynsla í pípulögnum æskileg
- Bílpróf almenn réttindi
- Geta unnið sjálfstætt og eins með öðrum
- Enskukunnátta nauðsynleg og íslenskukunnátta kostur
- Stundvís
Fríðindi í starfi
- Fatnaður og verkfæri
- Frítt fæði
- Samgöngustyrkur/bíll til afnota
Advertisement published15. January 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
English
IntermediateRequired
Icelandic
IntermediateOptional
Type of work
Skills
Building skillsPlumber
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Umsjón með skrifstofuhúsnæði – Office Support
Travel Connect
Workers | Meklēju darbinieku
Glerverk
Pípari
Securitas
Viðhald loftræstikerfa
Hitastýring hf.
Sprengi-/borstjóri
Ístak hf
Þekkir þú kæli- og frystibúnað?
Frystikerfi Ráðgjöf ehf
Vélamaður / gröfumaður
Garðaþjónusta Sigurjóns ehf
Fagmannaverslun: Liðsauki í timburafgreiðslu
Húsasmiðjan
Iðnemar í vél- og málmtæknigreinum
VHE
Starfsmaður við ásetningu lakkvarnarefna
KS Protect sf
Sumarstörf hjá ISAL
Rio Tinto á Íslandi
Sérfræðingur í stjórnkerfum
Lota