Sagtækni ehf
Sagtækni er rótgróið fjölskyldufyrirtæki sem hóf starfsemi 1987 er því yfir 35 ára gamalt. Stefna fyrirtækisins er að sinna viðskiptavininum vel á sem hagkvæmastan, traustastan og bestan hátt, viðhalda góðu orðspori með þjónustulund, faglegri þekkingu og snyrtimennsku að markmiði. Við náum þessu best með góðum reynslumiklum mannskap og öflugum góðum tækjabúnaði. Sagtækni er reyklaust fyrirtæki
Slagorð Sagtækni „GÆÐI, ÞEKKING, ÞJÓNUSTA“ fylgir starfsmönnum fyrirtækisins í verkum þeirra og er leiðandi inn í framtíðina.
Starfsfólk óskast
Sagtækni ehf óskar eftir starfsfólki, æskilegt að hafa reynslu, þekkingu og kunnáttu af ýmisskonar járnsmíðavinnu, einnig vinnu við steypusögun, kjarnaborun, trésmíðar ofl.tengt iðnaðar og byggingastörfum. Ökuréttindi skilyrði.
Íslensku og eða enskumælandi skilyrði. Starfið er fjölbreytt og skemmtilegt.
Advertisement published16. January 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
English
Very goodRequired
Icelandic
Very goodRequired
Location
Bæjarflöt 8, 112 Reykjavík
Type of work
Skills
Driver's license (B)Quick learnerBuilding skillsClean criminal recordPhysical fitnessDriver's licence
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Þakvinna-Smíðavinna Roofing work-Carpentry work
ÞakCo
Sprengi-/borstjóri
Ístak hf
Blikksmiður
Blikkás ehf
Rafvirki
Blikkás ehf
Starf á veiðieftirlitssviði Fiskistofu á Ísafirði
Fiskistofa
Störf á veiðieftirlitssviði Fiskistofu í Neskaupsstað
Fiskistofa
Smiður óskast (Þorlákshöfn)
Tindhagur ehf.
Þjónustustjóri
ÍAV
Dufthúðari / Powder coater
Stál og Suða ehf
Pípulagningamaður
Lagnaþjónusta Þorsteins ehf.
Umsjón með skrifstofuhúsnæði – Office Support
Travel Connect
Workers | Meklēju darbinieku
Glerverk