
Hrafnista
Hrafnista er stærsta hjúkrunarheimili landsins og alls eru heimilin átta talsins í fimm sveitarfélögum. Þau eru Hrafnista Laugarási, Hraunvangi, Boðaþingi, Ísafold, Skógabæ, Sléttuvegi, Hlévangi og Nesvöllum.
Hjá Hrafnistu starfar öflugur hópur einstaklinga með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og með fjölbreyttan bakgrunn.
Ef þú hefur áhuga á að bætast í Hrafnistuhópinn skaltu endilega senda inn umsókn,
Hlökkum til að heyra frá þér.

Sumarstarf í borðsal - Hrafnista Hraunvangur
Hrafnista Hraunvangi í Hafnarfirði óskar eftir að ráða þjónustulundaðan einstakling í kaffihús og borðsal heimilisins.
Um 100% starf er að ræða. Kostur er ef viðkomandi getur byrjað í kringum 15.maí.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Framreiðsla og undirbúningur á mat á matar- og kaffitímum
-
Frágangur og þrif
-
Undirbúningur funda og annara uppákoma
-
Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Frumkvæði og sjálfstæði
-
Góðir samskiptahæfileikar og létt lund
-
Heiðarleiki
-
Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
Advertisement published3. March 2025
Application deadline12. March 2025
Language skills

Required
Location
Hraunvangur 7, 220 Hafnarfjörður
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (7)

Deildarstjóri sérhæfðrar dagþjálfunar - Hrafnista Laugarás
Hrafnista

Aðstoðarhjúkrunardeildarstjóri - Hraunvangur
Hrafnista

Iðjuþjálfi í endurhæfingarteymi
Hrafnista

Aðstoðarmanneskja í sjúkra - og iðjuþjálfun - Skógarbær
Hrafnista

Býtibúr framtíðarstarf - Hrafnista Hraunvangur
Hrafnista

Umönnun framtíðarstarf - Boðaþing
Hrafnista

Hjúkrunar - og læknanemar - Sumarstörf
Hrafnista
Similar jobs (12)

Starfsmaður í mötuneyti
Reykjalundur

Sumarafleysingar á heimili fyrir fatlað fólk - Berjahlíð
Hafnarfjarðarbær

Afgreiðslustarf í Lyfjavali Reykjanesi
Lyfjaval

Almenn umsókn um sumarstarf
Sumarstörf - Kópavogsbær

Matreiðslunemi
Fiskmarkaðurinn

Hlutastarf í mötuneyti
Íslensk erfðagreining

Gleðiríkt tímavinnustarf og sumarafleysing á Selfoss
NPA miðstöðin

Gott starf í Keflavík fyrir 25 ára og eldri, íslenskumælandi
NPA miðstöðin

Sumarstarf - Hostel og tjaldsvæði - Lava Hostel and camping
Ferðbúinn ehf.

Aðstoðarmaður tannlæknis
Tannsetrið ehf

Sumar í sveit - Seasonal Housekeepers
Berunes

Flotastjóri - Rekstrarstjóri
David The Guide ehf.