Vegagerðin
Vegagerðin þróar og annast samgöngukerfi, á sjó og landi, á sem hagkvæmastan hátt með þarfir samfélagsins, öryggi vegfarenda og umhverfissjónarmið að leiðarljósi.
Um 350 starfsmenn Vegagerðarinnar starfa á 18 starfsstöðvum víðsvegar um landið.
Sérfræðingur í stafrænum lausnum
Við leitum að framsýnum og lausnamiðuðum sérfræðingi til að sinna þróun og rekstri verkefna á sviði stafrænna lausna fyrir fjármálasvið Vegagerðarinnar.
Viðkomandi vinnur einnig að þróun og rekstri verkefna tengdum stafrænum lausnum sem nýtast í rekstrartengdum verkefnum þvert á Vegagerðina og tekur þátt í að móta framtíðarsýn hvað stafrænar lausnir varðar. Mikilvæg hæfni er að geta leiðbeint öðrum sérfræðingum og stjórnendum um stafrænar lausnir í rekstrartengdum verkefnum. Starfið er í stöðugri þróun þar sem mikil tækifæri gefast til nýsköpunar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þátttaka í gagnavinnslu og greiningum á rekstrargögnum sem nýtast við ákvarðanatöku og stefnumótun
- Þátttaka í þróun og rekstri vöruhúss gagna
- Vinna við uppsetningu og þróun mælaborða og skýrslna í Power BI
- Skýrslugerð og miðlun gagna
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólanám á sviði tölvunarfræði, verkfræði, tæknifræði eða sambærileg reynsla sem nýtist í starfi
- Reynsla af sambærilegum verkefnum kostur
- Reynsla í C#, .Net, React og SQL er kostur
- Áhugi og hæfni til að tileinka sér nýja þekkingu og færni
- Skipulagshæfni, drifkraftur og sjálfstæði í starfi
- Góð reynsla af teymisvinnu og jákvætt viðmót
- Mjög góð íslensku- og enskukunnátta í rituðu og töluðu máli
Advertisement published6. January 2025
Application deadline27. January 2025
Language skills
Icelandic
ExpertRequired
English
IntermediateRequired
Location
Suðurhraun 3, 210 Garðabær
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (2)
Similar jobs (12)
IT support specialist
PLAY
Sérfræðingur í stefnumótandi innkaupum
Fjársýslan
Front-End Developer (Framendaforritari)
Hugvit
Sérfræðingur í gagnaþróun
Seðlabanki Íslands
Software Developer
Rapyd Europe hf.
Heilbrigðisfulltrúi - Norðurlandi vestra
Heilbrigðiseftirlit Norðurl vestra
Sérfræðingur í stafrænum innviðum
Seðlabanki Íslands
Sérfræðingur í netöryggi
Seðlabanki Íslands
Fjölbreytt verkefni tengd vatni
EFLA hf
Viltu auka vellíðan og öryggi starfsfólks á vinnumarkaði?
Vinnueftirlitið
Sérfræðingur á rekstrarvakt
Reiknistofa bankanna
Sérfræðingur í rekstrargreiningum
EFLA hf