COWI
COWI
COWI

Sérfræðingur í framkvæmdaeftirliti

Vilt þú verða hluti af alþjóðlegu fyrirtæki og takast á við áhugaverð verkefni? Langar þig að þróast í starfi innan fjölbreytts hóps sérfræðinga hérlendis og erlendis? Þá hvetjum við þig til að kynna þér starfið betur hér að neðan. / Do you want to become part of an international company and take on interesting projects? Would you like to develop in your work within a diverse group of experts? Then we encourage you to learn more about the job below.

COWI á Íslandi leitar að sérfræðingum í eftirlitsstörf við og á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurlandi. Helstu verkefni eru eftirlit með framkvæmdum við jarðvinnu, veitulagnir, vega- og gatnagerð, byggingar og aðra mannvirkjagerð. / COWI Iceland is looking for specialists for supervisory work in and around the capital area and in South Iceland. The main tasks are supervision of the construction of groundwork, utility pipes, road and road construction, buildings and other construction work.

Hlutverk

Við erum að fjölga í byggingarstjórnardeildinni okkar hjá COWI, en í deildinni starfa fjöldi sérfræðinga sem vinna að fjölbreyttum verkefnum fyrir viðskiptavini okkar við eftirlitsstörf, byggingastjórn og verkefnastjórn. / We are growing in our construction management discipline at COWI, where we have specialists working for our customers on a wide range of projects in supervision, construction management and project management.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Daglegt eftirlit með framkvæmdum í samræmi við áætlanir, kröfur, staðla, lög og reglugerðir
  • Samskipti við verkkaupa, verktaka og aðra hagsmunaaðila. / Daily supervision of construction in accordance with plans, requirements, standards, laws and regulations.
  • Úttektir og skýrslugerðir vegna eftirlits. / Audits and reports for inspections.
  • Skjalaskráning og vistun gagna. / Registration and storage of data.
  • Þátttaka á verkfundum. / Participation in project meetings.
Menntunar- og hæfniskröfur

Færni þín er lykillinn að velgengni okkar. Við vinnum þvert á landamæri og fræðigreinar og deilum þekkingu og byggjum upp sterk tengsl við samstarfsmenn og viðskiptavini. Þú leggur til sérfræðiþekkingu þína og færð að læra af þeim bestu. / Your skills are the key to our success. Working across borders and disciplines, we share knowledge and build strong relationships with colleagues and customers. You contribute your expertise and get to learn from the best.

Til að ná árangri í þessari stöðu teljum við að þú ættir að vera þjónustusinnaður, sveigjanlegur einstaklingur sem er frábær í að byggja upp sambönd, gaum að smáatriðum og alltaf opinn fyrir nýjum áskorunum. / To succeed in this position, we believe that you should be a service-minded, flexible person who is excellent at building relationships, attentive to details, and always open to new challenges.

Að auki er æskileg hæfni / Additonally you should have

  • Próf sem nýtist í starfi: tækni- eða iðnfræði, iðnmenntun, verkfræði eða önnur sambærileg menntun. / Relevant qualification for the position: technical or industrial science, vocational education, engineering or other comparable education.
  • Reynsla af verklegum framkvæmdum og eftirlitsstörfum er kostur. / Construction experience is an advantage.
  • Reynsla af framkvæmdamælingum er kostur / Surveying experience is an advantage.
  • Þekking á íslenskum byggingarreglugerðum og stöðlum er kostur. / Knowledge of Icelandic building regulations and standards is an advantage.
  • Kostur að hafa byggingarstjóraréttindi. / It is an advantage to have a construction manager's license.
  • Almenn tölvuþekking / General computer skills
  • Góð samskiptafærni / Good communication skills
  • Geta til að vinna sjálfstætt og sýna frumkvæði í starfi / Ability to work independently and show initiative at work
  • Íslenskukunnátta í tali og rituðu máli / Spoken and written Icelandic skills
  • Bílpróf / Drivers license
Fríðindi í starfi

Við bjóðum líka uppá / What we also offer:

  • Sveigjanlegan vinnutíma og fjarvinnumöguleika í bland við vinnu á starfsstöð / Flexible working hours and Hybrid working conditions
  • Öflugt mötuneyti með morgunmat, hádegismat og síðdegishressingu  / Canteen with breakfast, lunch and afternoon snacks
  • Samgöngu- og líkamsræktarstyrkir / Commuting and Physical Activity Stipends
  • Starfsmannafélag með fjölbreyttum deildum og viðburðum / Employee association with diverse sections and events
  • Viðbótargreiðslur í fæðingarorlofi / Additional payment during maternity / parternity leave
  • Starfsþróunarmöguleikar innan COWI, starfsþróunaráætlanir og rafræn þjálfun hjá COWI Academy / Internal mobility within COWI, personalized development plans and online trainings with COWI Academy
  • Árlegt heilsufarsmat / Yearly health check up
Advertisement published4. April 2025
Application deadline21. April 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
EnglishEnglish
Required
Very good
Location
Urðarhvarf 6, 203 Kópavogur
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Construction engineerPathCreated with Sketch.Industrial technicianPathCreated with Sketch.Master craftsmanPathCreated with Sketch.Journeyman licensePathCreated with Sketch.TechnologistPathCreated with Sketch.Engineer
Work environment
Professions
Job Tags