Landspítali
Landspítali
Landspítali

Sálfræðingur á göngudeild barna- og unglingageðdeildar - ADHD-greiningar unglinga

Metnaðarfullur sálfræðingur óskast til starfa á göngudeild barna- og unglingageðdeildar. Um er að ræða tímabundið starf (40-100%) í greiningarteymi til eins árs. Starfið felur í sér margvísleg verkefni sem snúa að ADHD greiningum barna á aldrinum 15-18 ára. Starfið getur hentað bæði nýjum sem og reynslumiklum sálfræðingi. Ráðið verður í starfið sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi.

Á barna- og unglingageðdeild eru göngu-, dag- og legudeild. Þar er veitt sérhæfð og fjölskyldumiðuð heilbrigðisþjónusta við börn sem þarfnast sjúkrahúsþjónustu vegna geðræns vanda. Unnið er í þverfaglegum teymum og er mikil samvinna höfð við fagaðila í nærumhverfi.

Á BUGL starfa um 100 einstaklingar í fjölskylduvænu starfsumhverfi. Starfsaðlögun er markviss og einstaklingsmiðuð og miklir möguleikar eru til starfsþróunar og sérhæfingar. Þjónustan er í stöðugri framþróun og kapp er lagt á notendamiðaða þjónustu og styttingu biðtíma.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Greiningarvinna á geðrænum vanda unglinga.
  • Notast er við rafræna útgáfu af K-SADS greiningarviðtalinu í greiningarferlinu.
  • Starfar í þverfaglegu teymi að greiningu og mati á geðrænum vanda barna og unglinga
  • Upplýsingaöflun byggð á viðtali við foreldra, barn og fyrirliggjandi gögnum
  • Stuðlar að góðum starfsanda og menningu sálræns öryggis
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Íslenskt starfsleyfi sálfræðings
  • Þekking á notkun K-SADS greiningarviðtalsins
  • Framúrskarandi færni í samskiptum og teymisvinnu
  • Faglegur metnaður, jákvætt hugarfar og geta til að takast á við krefjandi verkefni
  • Skipulagshæfni og öguð vinnubrögð
  • Hæfni til að starfa samkvæmt öryggis- og gæðaverkferlum deildar
  • Góð íslenskukunnátta, í mæltu og rituðu máli
  • Góð tölvukunnátta og geta til að læra nýjungar
  • Kunnátta í tungumáli stórra samfélagshópa á Íslandi, sem eiga íslensku ekki að móðurmáli, er kostur
  • Hreint sakavottorð
Advertisement published16. January 2026
Application deadline30. January 2026
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
Location
Dalbraut 12, 105 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (50)
Landspítali
Sumarstörf 2026 - Umönnun á Landakoti
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á sérhæfðri endurhæfingardeild aldraðra
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á öldrunardeild Landakoti
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar á öldrunardeild Landakoti
Landspítali
Landspítali
Áhugavert skrifstofustarf á Brjóstamiðstöð
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á öldrunardeild Landakoti
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2026 í Geðþjónustu - viltu vera á skrá?
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2026 - Nemi í sjúkraþjálfun
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2026 - Iðjuþjálfanemi
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á dagdeild gigtlækninga
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar á bráðalyflækningadeild A2 Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Iðjuþjálfi á Barna- og unglingageðdeild Landspítala (BUGL)
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2026 - Hjúkrunarnemar á 1. ári
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi - Spennandi störf á smitsjúkdómadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri í ferliþjónustu réttar- og öryggisgeðþjónustu
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur við umsjón útskrifta á smitsjúkdómadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í krabbameinsþjónustu
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2026 - Býtibúr
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2026 - Lóðaumsjón
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Fjölbreytt starf á göngudeild þvagfæra
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar - dagvinna á hjarta-, lungna-, augnskurðdeild og nýrnalækningadeild
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi óskast á lyflækningadeild
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2026 - Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2026 - Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Starfsmannasjúkraþjálfari - vinnuvernd og heilsuefling
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2026 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 2. námsári
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á legudeild minnisraskana á Landakoti
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2026 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 3. námsári
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í ristil- og endaþarmsskurðlækningum
Landspítali
Landspítali
Verkefnastjóri á verkefnastofu
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Býtibúr
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Þjónustustjóri á Svefnmiðstöð
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2026 - Læknanemar sem lokið hafa 4., 5. og 6. námsári
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri - klíniskur leiðtogi á Svefnmiðstöð
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á dag- og göngudeild Hjartagáttar
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði í vaktavinnu á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Dagdeild skurðlækninga Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Skrifstofustarf í innheimtu
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í ígræðsluteymi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í meltingarteymi
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar á bæklunarskurðdeild B5 Fossvogi
Landspítali