
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Skrifstofustarf í innheimtu
Landspítali óskar eftir að ráða jákvæðan og drífandi einstakling til að sinna verkefnum í innheimtu í deild reikningsskila og fjárstýringar.
Reikningsskil og fjárstýring heyra undir rekstrar- og mannauðssvið Landspítala. Meginhlutverk deildarinnar snúa að innheimtu, gjaldskrármálum, afstemmingum, uppgjörum og greiðslu reikninga. Deildin er með aðsetur í Skaftahlíð, 105 Reykjavík ásamt öðrum stoðsviðum Landspítala.
Leitað er eftir jákvæðum og drífandi einstaklingi með ríka þjónustulund, sem er reiðubúinn að takast á við spennandi verkefni í krefjandi starfsumhverfi Landspítala. Starfshlutfall er 100% og æskilegt að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst.
Education and requirements
Jákvæð viðhorf og mjög góð samskiptahæfni
Geta til að starfa undir álagi og sjálfstæði í vinnubrögðum
Mikil tölvufærni, sérstaklega í Excel
Góð íslensku- og enskukunnátta er skilyrði
Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
Responsibilities
Samskipti við sjúklinga og aðstandendur, fyrirtæki og stofnanir í tengslum við innheimtu
Svara fyrirspurnum í síma og tölvupósti
Önnur tilfallandi verkefni
Advertisement published9. January 2026
Application deadline19. January 2026
Language skills
IcelandicRequired
EnglishRequired
Location
Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (50)

Þjónustustjóri á Svefnmiðstöð
Landspítali

Sumarstörf 2026 - Læknanemar sem lokið hafa 4., 5. og 6. námsári
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri - klíniskur leiðtogi á Svefnmiðstöð
Landspítali

Sjúkraliði á dag- og göngudeild Hjartagáttar
Landspítali

Sjúkraliði í vaktavinnu á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Dagdeild skurðlækninga Hringbraut
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í ígræðsluteymi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í meltingarteymi
Landspítali

Sjúkraliðar á bæklunarskurðdeild B5 Fossvogi
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 2.-4. ári - Hlutastörf með námi á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali

Ertu hjúkrunarfræðingur með áhuga á gagnagreiningu?
Landspítali

Skurðhjúkrunarfræðingur á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali

Innköllunarstjóri á göngudeild þvagfæraskurðlækninga
Landspítali

Sjúkraliðar óskast á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali

Sjúkraliði á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar - spennandi tækifæri á lungnadeild! - möguleiki á næturvinnu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali

Sjúkraliðar - Spennandi störf á lungnadeild Fossvogi
Landspítali

Geislafræðingar - Fjölbreytt störf
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild taugasjúkdóma A3 Fossvogi
Landspítali

Sérnámsstöður í réttarmeinafræði
Landspítali

Sérnámsstaða í innkirtlalækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í öldrunarlækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í myndgreiningu
Landspítali

Sérnámsstöður í svæfinga- og gjörgæslulækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í kjarnanámi í skurðlækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í barna- og unglingageðlækningum
Landspítali

Sérnámsstaða í ofnæmis- og ónæmislækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í taugalækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í geðlækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í endurhæfingarlækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í lyflækningum, seinna stig til fullra sérfræðiréttinda
Landspítali

Sérnámsstöður í barnalækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í lyflækningum, fyrra stig (MRCP)
Landspítali

Sérnámsstöður í bæklunarskurðlækningum
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar óskast á endurhæfingardeildina á Grensási
Landspítali

Sjúkraliði á endurhæfingardeild Grensási
Landspítali

Íþróttafræðingur á Landakoti
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - hlutastörf með námi á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Sjúkraliðanemar á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í útskriftarteymi
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar hjarta-, lungna- og augnskurðdeildar og nýrnalækningadeildar 12G
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á barna- og unglingageðdeild - BUGL
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Spennandi hlutastörf með námi á lungnadeild
Landspítali

Deildarstjóri í ónæmisfræði
Landspítali

Deildarstjóri í meinafræði
Landspítali

Deildarstjóri í Blóðbankanum
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 1. ári - Sumarstörf 2026
Landspítali

Iðjuþjálfar í geðþjónustu
Landspítali
Similar jobs (12)

Cargo Agent í vöruhúsi - Sumarstörf 2026
Icelandair

Account manager - Innkaupaaðilar í aðfangakeðju. Tímabundin störf
Icelandair

Sölufulltrúi í Blómval Skútuvogi
Blómaval

Afgreiðslustarf
Hafið Hlíðasmára ehf.

Sölu- og þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg

Controller í GOC - Sumarstarf 2026
Icelandair

Gagnasöfnun - spyrlar
Hagstofa Íslands

Helgarstarf í gleraugnaverslun Eyesland í Kringlan
Eyesland Gleraugnaverslun

Ráðgjafi í verslun - Höfuðborgasvæðið
Bílanaust

Markaðssérfræðingur/ Marketing Specialist
Hefring Marine

Þjónustufulltrúi í þjónustuveri BHM
BHM

Sölumaður - Prívat lúxusferðir
Deluxe Iceland