Attentus
Attentus

Sálfræðingur

Attentus leitar að metnaðarfullum og framtakssömum sálfræðingi til að styrkja teymið okkar. Starfið sameinar klíníska vinnu, mannauðstengda ráðgjöf og áframhaldandi þróun sálfræðiráðgjafar Attentus. Þetta er einstakt tækifæri fyrir sálfræðing sem vill hafa áhrif við valdeflingu einstaklinga og stuðla að heilbrigðu starfsumhverfi íslenskra fyrirtækja og stofnana.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Sálfræðiráðgjöf, klínísk greining og meðferð fyrir fullorðna
  • Fyrirlestrar, erindi og vinnustofur um sálfræðitengd málefni  
  • Ráðgjöf og handleiðsla til starfsmanna og stjórnenda 
  • Úttektir og greiningar, t.d. vegna erfiðra samskipta á vinnustað, eineltis, áreitni, ofbeldis á vinnustöðum.  
  • Sáttameðferð 
  • Þátttaka í stefnumótun og þróun sálfræðiráðgjafar Attentus 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Íslenskt starfsleyfi sem sálfræðingur er skilyrði 
  • Þekking og reynsla af gagnreyndum meðferðarleiðum s.s. hugrænni atferlismeðferð er skilyrði 
  • Reynsla af mannauðsmálum er mikill kostur 
  • Góð tölvufærni 
  • Góð færni í framkomu og þekkingarmiðlun
  • Mjög góð samvinnufærni og lausnamiðuð nálgun 
  • Nákvæmni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum 
  • Rík þjónustulund og vönduð framkoma
  • Góð færni í íslensku og ensku, bæði í rit- og talmáli, auk hæfni í textagerð 
Advertisement published14. January 2026
Application deadline29. January 2026
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
EnglishEnglish
Required
Advanced
Location
Suðurlandsbraut 4, 108 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Human resourcesPathCreated with Sketch.Psychologist
Professions
Job Tags