Landspítali
Landspítali
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Fjölbreytt starf á göngudeild þvagfæra

Vegna aukinna umsvifa og fjölbreytni í starfsemi göngudeildar þvagfæra óskast hjúkrunarfræðingur til starfa.

Starfsemin einkennist af teymisvinnu, góðum starfsanda, faglegum metnaði og sterkri liðsheild. Göngudeildin er framsækin deild og markvisst er unnið að umbótum og framþróun í starfi. Auk þess eru spennandi verkefni í stafrænni þróun og þróun fjarþjónustu innan dag- og göngudeilda.

Á göngudeild þvagfæra er veitt sérhæfð og fjölbreytt göngudeildarþjónusta við sjúklinga með sjúkdóma í þvagfærum. Við veitum meðferð í nýrnasteinbrjótnum, sinnum þvaglekamóttöku auk þess fara fram ýmsar rannsóknir, greiningar og meðferðir á sjúkdómum í þvagfærum. Aukning er á skurðaðgerðum sem eru að þróast og færast yfir á göngudeildina. Lögð er rík áhersla á ráðgjöf og kennslu utan sem innan Landspítala.

Við tökum vel á móti hjúkrunarfræðingum, reynslumiklum sem og nýútskrifuðum og veitum einstaklingbundna aðlögun undir leiðsögn reyndra hjúkrunarfræðinga.

Starfshlutfall er samkomulag (70-100%), unnið er í dagvinnu og er starfið laust frá 1. mars 2026 eða eftir samkomulagi. Áhugasamir hafi samband við Huldu Pálsdóttur, deildarstjóra.

Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er 36 stundir Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.

Education and requirements
Íslenskt hjúkrunarleyfi
Faglegur metnaður og sjálfstæði í starfi
Áhugi á að starfa í krefjandi og fjölbreyttu umhverfi
Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar
Hæfni og geta til að starfa í teymi
Góð íslenskukunnátta er skilyrði
Responsibilities
Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð í samráði við skjólstæðinga og bera ábyrgð á meðferð, samkvæmt starfslýsingu
Skipuleggja og veita fræðslu til sjúklinga og aðstandenda
Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu innan deildar og í samvinnu við legudeildir sérgreina
Önnur verkefni í samráði við deildarstjóra
Advertisement published13. January 2026
Application deadline30. January 2026
Language skills
No specific language requirements
Location
Hringbraut, 101 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (50)
Landspítali
Sjúkraliði á dagdeild gigtlækninga
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar á bráðalyflækningadeild A2 Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Iðjuþjálfi á Barna- og unglingageðdeild Landspítala (BUGL)
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2026 - Hjúkrunarnemar á 1. ári
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi - Spennandi störf á smitsjúkdómadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri í ferliþjónustu réttar- og öryggisgeðþjónustu
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur við umsjón útskrifta á smitsjúkdómadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í krabbameinsþjónustu
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2026 - Býtibúr
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2026 - Lóðaumsjón
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar - dagvinna á hjarta-, lungna-, augnskurðdeild og nýrnalækningadeild
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi óskast á lyflækningadeild
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2026 - Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2026 - Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Starfsmannasjúkraþjálfari - vinnuvernd og heilsuefling
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2026 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 2. námsári
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á legudeild minnisraskana á Landakoti
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2026 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 3. námsári
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í ristil- og endaþarmsskurðlækningum
Landspítali
Landspítali
Verkefnastjóri á verkefnastofu
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Býtibúr
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Þjónustustjóri á Svefnmiðstöð
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2026 - Læknanemar sem lokið hafa 4., 5. og 6. námsári
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri - klíniskur leiðtogi á Svefnmiðstöð
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á dag- og göngudeild Hjartagáttar
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði í vaktavinnu á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Dagdeild skurðlækninga Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Skrifstofustarf í innheimtu
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í ígræðsluteymi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í meltingarteymi
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar á bæklunarskurðdeild B5 Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 2.-4. ári - Hlutastörf með námi á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali
Landspítali
Ertu hjúkrunarfræðingur með áhuga á gagnagreiningu?
Landspítali
Landspítali
Skurðhjúkrunarfræðingur á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Innköllunarstjóri á göngudeild þvagfæraskurðlækninga
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar óskast á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar - spennandi tækifæri á lungnadeild! - möguleiki á næturvinnu
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar - Spennandi störf á lungnadeild Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Geislafræðingar - Fjölbreytt störf
Landspítali