Landspítali
Landspítali
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í krabbameinsþjónustu

Hjúkrunarfræðingur óskast til spennandi starfa í krabbameinsþjónustu Landspítala. Um er að ræða dagvinnu, með breytilegum vinnutíma í 80-100% starfshlutfalli, við hjúkrun sjúklinga í krabbameinsmeðferð/ þjónustu.

Við veitum fjölbreytta þjónustu við sjúklinga með krabbamein, bæði í lyfja- og geislameðferð og vinnum í virku teymi með öðrum fagstéttum. Margvísleg uppbygging og þróun hjúkrunar er fyrir þennan sístækkandi sjúklingahóp með gott flæði og samfellda þjónustu milli eininga með sjúklinginn í öndvegi. Við stundum einstaklingsmiðaða hjúkrun, með þátttöku fjölskyldunnar að leiðarljósi og styðjum vel við eflingu sérþekkingar í starfi.

Í boði er starf á:

  • Geislameðferðardeild 10K

  • Blandað starf á Dag- og göngudeild 11B, lyfjameðferðog geislameðferð 10K

Við bjóðum upp á einstaklingshæfða aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum. Að auki er á krabbameinsþjónustunni reglulega boðið upp á fræðslu fyrir starfsfólk. Á deildinni eru góðir möguleikar á fjölbreyttri starfsþróun og þátttöku í þróunarverkefnum í hjúkrun sjúklinga með krabbamein.

Upphaf starfa er 1. mars 2026 eða skv. samkomulagi. Næsti yfirmaður er deildarstjóri dag- og göngudeildar blóð- og krabbameinslækninga. Áhugasamir eru hvattir til að hafa samband við Þórunni, deildarstjóra.

Við búum yfir öflugum og skemmtilegum hóp starfsmanna. Öflugt félagslíf er innan krabbameinsþjónustunnar og leggjum mikla áherslu á samheldni og góðan starfsanda.

Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Hjúkrun sjúklinga í geislameðferð og krabbameinslyfjameðferð
  • Mat á líðan og einkennum, einkennameðferð, eftirlit og eftirfylgd
  • Greina hjúkrunarþarfir, veita hjúkrunarmeðferð og bera ábyrgð á meðferð skv. starfslýsingu
  • Skráning hjúkrunar í samræmi við reglur LSH
  • Veita markvissa fræðslu til sjúklinga og aðstandenda
  • Stuðningur við sjúklinga og aðstandendur
  • Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu
  • Þátttaka og innleiðing nýjunga innan hjúkrunar
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Íslenskt hjúkrunarleyfi
  • Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar
  • Hæfni og geta til að vinna í teymi
  • Íslensku- og enskukunnátta áskilin
Advertisement published14. January 2026
Application deadline28. January 2026
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
EnglishEnglish
Required
Advanced
Location
Hringbraut, 101 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (50)
Landspítali
Sjúkraliði á dagdeild gigtlækninga
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar á bráðalyflækningadeild A2 Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Iðjuþjálfi á Barna- og unglingageðdeild Landspítala (BUGL)
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2026 - Hjúkrunarnemar á 1. ári
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi - Spennandi störf á smitsjúkdómadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri í ferliþjónustu réttar- og öryggisgeðþjónustu
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur við umsjón útskrifta á smitsjúkdómadeild
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2026 - Býtibúr
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2026 - Lóðaumsjón
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Fjölbreytt starf á göngudeild þvagfæra
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar - dagvinna á hjarta-, lungna-, augnskurðdeild og nýrnalækningadeild
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi óskast á lyflækningadeild
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2026 - Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2026 - Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Starfsmannasjúkraþjálfari - vinnuvernd og heilsuefling
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2026 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 2. námsári
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á legudeild minnisraskana á Landakoti
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2026 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 3. námsári
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í ristil- og endaþarmsskurðlækningum
Landspítali
Landspítali
Verkefnastjóri á verkefnastofu
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Býtibúr
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Þjónustustjóri á Svefnmiðstöð
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2026 - Læknanemar sem lokið hafa 4., 5. og 6. námsári
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri - klíniskur leiðtogi á Svefnmiðstöð
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á dag- og göngudeild Hjartagáttar
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði í vaktavinnu á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Dagdeild skurðlækninga Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Skrifstofustarf í innheimtu
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í ígræðsluteymi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í meltingarteymi
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar á bæklunarskurðdeild B5 Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 2.-4. ári - Hlutastörf með námi á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali
Landspítali
Ertu hjúkrunarfræðingur með áhuga á gagnagreiningu?
Landspítali
Landspítali
Skurðhjúkrunarfræðingur á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Innköllunarstjóri á göngudeild þvagfæraskurðlækninga
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar óskast á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar - spennandi tækifæri á lungnadeild! - möguleiki á næturvinnu
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar - Spennandi störf á lungnadeild Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Geislafræðingar - Fjölbreytt störf
Landspítali