Nettó
Nettó
Nettó

Rekstrarstjóri – Nettó

Samkaup óska eftir að ráða öflugan rekstrarstjóra í dýnamískt stjórnunarstarf. Starfið felur í sér mikil samskipti, fjölbreytt verkefni og að vera á faraldsfæti. Rekstrarstjóri heyrir undir framkvæmdastjóra verslunar- og mannauðssviðs og er hluti af stjórnendateymi félagsins.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Ábyrgð á sölu og þjónustu við viðskiptavini
  • Stjórnun og starfsmannamál
  • Yfirumsjón með ásýnd, útliti og framstillingum í verslunum
  • Stefnumótun og áætlanagerð
  • Yfirumsjón með samhæfðum vinnubrögðum og verkferlum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi
  • Víðtæk þekking og reynsla af rekstri smásöluverslana
  • Reynsla af stjórnun og starfsmannahaldi
  • Reynsla af áætlanagerð og greiningarhæfni
  • Leiðtogahæfni og þjónustulund
  • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
  • Metnaður, sjálfstæði, skipulagshæfni og drifkraftur
  • Næmt auga fyrir nýjungum, straumum og stefnum í sölu og þjónustu
  • Góð íslensku- og enskukunnátta
  • Góð tölvukunnátta
Fríðindi í starfi
  • Heilsustyrkur til starfsmanna
  • Afsláttarkjör í verslunum Samkaupa
  • Velferðarþjónusta Samkaupa
  • Tækifæri til menntunar
Advertisement published9. January 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
EnglishEnglish
Required
Very good
Location
Krossmói 4, 260 Reykjanesbær
Type of work
Professions
Job Tags