HF Ráðgjöf
Fyrirtækið er í samstarfi við erlent fyrirtæki um að sinna öllum þeirra skyldum gagnvart kúnnum þeirra hér á Íslandi innan bæði bíla og byggingariðnaði.
Ráðgjafastarf í Bílaiðnaði
Staðsetning: Kópavogur, Ísland
Fyrirtæki: HF Ráðgjöf
Starfstími: Fullt starf
Vinnuskyldur:
- Veita þjónustu við viðskiptavini í bílaiðnaðinum
- Svara símtölum og leiðbeina um hugbúnaðinn sem notaður í
- Kenna og veita stuðning við notkun á kerfum okkar
- Þýða efni fyrir þjónustuna
Hæfnikröfur:
- Kunnátta/Þekking á bílum og bílaviðgerðum
- Þokkalega kunnáttu á tölvum
- Kostur ef viðkomandi er bifvélavirki eða bílamálari
- Kunnátta í CABAS kerfinu er æskileg
- Mikil þjónustulund og góð samskiptahæfni
- Þekking á byggingum og iðngreinum er kostur en ekki krafa
- Iðnpróf er kostur en ekki krafa
Hvað við bjóðum:
- Alla nauðsynlega þjálfun fyrir starfið
- Þægilegan vinnustað, þægilegar vinnustundir
- Möguleika á að vinna hlut úr vinnu heima
- Tækifæri til faglegrar þróunar og þjálfunar
Fyrir frekari spurningar má senda póst á hrannar@hfrad.is eða í síma 6930480
Advertisement published18. December 2024
Application deadline31. December 2024
Language skills
Icelandic
Very goodRequired
English
Very goodRequired
Swedish
IntermediateOptional
Location
Engihjalli 8, 200 Kópavogur
Type of work
Skills
Driver's license (B)MechanicAuto paintingAuto electric repairAuto repairsBrake repairQuick learnerPublic speakingBuilding skillsTire serviceClean criminal recordDriver's licenceExhaust repair
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Verkstjóri vélaverkstæðis - Þjónustumiðstöð
Hafnarfjarðarbær
Skoðunarmaður ökutækja á Egilsstöðum
Frumherji hf
Bifvélavirki sendibílaverkstæði Mercedes-Benz
Bílaumboðið Askja
Tæknimaður með netkunnáttu
Örugg afritun ehf.
Framtíðarstarf á bílaverkstæði Suzuki og Vatt.
Suzuki bílar hf.
Óskum eftir færum tæknimönnum
Sleggjan atvinnubílar
Flotastjóri
BusTravel Iceland ehf.
Við erum að bæta við í verkstæðisteymi Heklu!
Hekla
Starfsmaður á réttingar- og sprautuverkstæði
Lotus Car Rental ehf.
Starfsmaður á réttinga og málningaverkstæði
Bílverk BÁ ehf.
Ert þú með sérþekkingu í Microsoft 365 lausnum?
Landspítali
Bifvélavirki óskast
Bílhúsið ehf