Bílverk BÁ ehf.
Bílverk BÁ er tæplega 40 ára gamalt fyrirtæki stofnað og rekið af Birgi Ásgeirssyni. Fyrirtækið sinnir réttingu sprautun og rúðuviðgerðum á öllum tegundum bifreiða fyrir einstaklinga og tryggingafélög
Starfsmaður á réttinga og málningaverkstæði
Bílverk BÁ óskar eftir að ráða einstakling til að sinna fjölbreyttum störfum á verkstæði fyrirtækisins. Góð laun og framtíðarstarf í boði fyrir réttan aðila. Vinnutími er frá 8 - 16 virka daga. Næg verkefni framundan.
Helstu verkefni og ábyrgð
Rétting og undirvinna hluta fyrir málun
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntun eða reynsla af réttinga og undirvinnu er skilyrði
Advertisement published12. December 2024
Application deadline19. January 2025
Language skills
No specific language requirements
Location
Gagnheiði 3, 800 Selfoss
Type of work
Professions
Job Tags