Airport Associates
Airport Associates
Airport Associates

Starfsmaður á verkstæði

Airport Associates leitar eftir jákvæðnum, áhugasömum og liðlegum starfsmanni til starfa við viðhald og viðgerðir á verkstæði fyrirtækisins. Fyrirtækið hefur yfir að ráða stóru og vel útbúnu tækjaverkstæði.

Helstu verkefni:

  • Almennt viðhald og viðgerðir á flugafgreiðslutækjum
  • Bílaviðgerðir og almennt viðhald

Hæfniskröfur:

  • Menntun í vélfræði, bifvélavirkjun, vélvirkjun, vélstjórn eða reynsla af tækja- og vélaviðgerðum
  • Reynsla af tækjaverkstæði, viðgerðum á vélum og vinnutækjum, rafbúnaði og rafstýringum
  • Þekking á tölvustýringum kostur
  • Góð íslensku- og enskukunnátta

Starfsmaður þarf að hafa hreint sakavottorð.

Airport Associates er sjálfstætt starfandi flugafgreiðslufyrirtæki með höfuðstöðvar á Keflavíkurflugvelli. Starfsemin felur í sér alla alhliða þjónustu við íslensk og erlend flugfélög, allt frá hleðslu / afhleðslu farms, innritun farþega, hleðslu- eftirlit, fraktafgreiðslu og ræstingu.

Frekari upplýsingar um starfið veitir Sigríður Sesselja Sæmundsdóttir í gegnum netfangið sigridur@airportassociates.com

Advertisement published20. November 2024
Application deadlineNo deadline
Language skills
EnglishEnglish
Required
Intermediate
IcelandicIcelandic
Required
Intermediate
Location
Fálkavöllur 7, 235 Reykjanesbær
Type of work
Professions
Job Tags