Suðurnesjabær
Suðurnesjabær er framsækið sveitarfélag sem hefur það að leiðarljósi að veita framúrskarandi þjónustu.
Starfsmaður í umhverfismiðstöð
Suðurnesjabær leitar eftir drífandi og kraftmiklum einstaklingi í starf hjá umhverfismiðstöð sveitarfélagsins.
Umhverfismiðstöð sér um umhirðu bæjarlands sveitarfélagsins m.a. götur, gangstéttir, garða og opin svæði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Snjómokstur og hálkueyðing á götum og gangstéttum
- Grassláttur á opnum svæðum
- Viðhald opinna svæða og leiksvæða
- Viðhald og umhirða á gatnakerfi
- Sorphirða
- Þjónusta við stofnanir bæjarins
- Viðhald og hreinsun fráveitu.
- Ýmsar aðrar framkvæmdir á vegum sveitarfélagsins
Menntunar- og hæfniskröfur
- Vinnuvélaréttindi skilyrði
- Aukin ökuréttindi kostur
- Reynsla af sambærilegum störfum kostur
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Ríka þjónustulund, drifkraft og frumkvæði til að leysa verkefni sem falla undir starfið
- Almenn tölvukunnátta
- Snyrtimennska
- Góð íslensku kunnátta
Advertisement published15. November 2024
Application deadline24. November 2024
Language skills
Icelandic
Very goodRequired
Location
Sunnubraut 4, 250 Garður
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Sérfræðingur í loftlausnum
Klettur - sala og þjónusta ehf
Starfsmaður á verkstæði
Airport Associates
Meindýraeyðir óskast
Varnir og Eftirlit
Starfsmaður í frysti og kæligeymslu Aðfanga
Aðföng
Bílstjóri með meirapróf óskast
Dreki ehf
Starfsmaður í vöruhúsi Keflavík
DHL Express Iceland ehf
Vélamaður á Patreksfirði
Vegagerðin
Uppsteypu gengi / Concrete formworker
AF verktakar ehf
Starfsmenn í flokkun / Sorting facility
Íslenska gámafélagið
Uppsettningar á handriðum / Instalation of handrails
Stál og Suða ehf
Smiður óskast
Tindhagur ehf.
Kjötiðnaðarmaður
Ali