Norðurorka hf.
Norðurorka hf. rekur fjölbreytta veitustarfsemi á Akureyri og Eyjafjarðarsvæðinu.
Meginhlutverk fyrirtækisins er að þjónusta heimili og atvinnulíf með vinnslu og dreifingu á heitu vatni og neysluvatni, rekstri dreifikerfis raforku og rekstri fráveitu.
Norðurorka hf. er reyklaus vinnustaður og starfar skv. vottuðu gæðakerfi (ISO 9001).
Járniðnaðarmaður
Norðurorka óskar eftir að ráða járniðnaðarmann til starfa í framkvæmdaþjónustu fyrirtækisins.
Iðnaðarmenn í framkvæmdaþjónustu sjá um daglegan rekstur, viðhald og nýlagnir í veitukerfum fyrirtækisins auk annarra tilfallandi verkefna.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Nýlagnir og viðhald í veitukerfum
- Eftirlit með húsveitum og samskipti við viðskiptavini
- Almenn járnsmíði og suðuvinna
- Viðhald bíla, tækja og búnaðar
- Önnur tilfallandi vekrefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í málmiðnaðargrein
- Reynsla af störfum við veitukerfi er kostur
- Ökuréttindi
- Almenn tölvukunnátta
- Reynsla af vinnu við logsuðu og rafsuðu er kostur
- Jákvæðni og rík samskiptafærni
- Vandvirkni, frumkvæði og geta til að vinna sjálfstætt
Fríðindi í starfi
Styttri vinnuvika
Mötuneyti
Samgöngustyrkur
Sími
Heilsueflingarstyrkur
Advertisement published19. November 2024
Application deadline1. December 2024
Language skills
Icelandic
Very goodRequired
Location
Rangárvellir 4, 603 Akureyri
Type of work
Skills
ProactivePositivityWeldingHuman relationsIndependenceJourneyman licenseMeticulousness
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Sérfræðingur í loftlausnum
Klettur - sala og þjónusta ehf
Tækjaverkstæði
Icelandair
Bifvélavirki hjá Max1/Vélalandi - Hafnarfirði
MAX1 | VÉLALAND
Óskum eftir færum tæknimönnum
Sleggjan atvinnubílar
Starfsmaður á verkstæði
Airport Associates
Nemi í bifvélavirkjun
Brimborg
Járnsmiður og trésmiður 100% störf
KRUMMA EHF
Bifvélavirki óskast til starfa
Mazda á Íslandi | Brimborg
Blikksmiður og eða smiður
Blikksmiðja Ágústs Guðjónss ehf
Skoðunarmaður ökutækja í Reykjanesbæ
Frumherji hf
Skoðunarmaður ökutækja á Höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf
Starfsmenn í þjónustudeild
Blikksmiðurinn hf