Brimborg
Brimborg
Brimborg

Nemi í bifvélavirkjun

Mazda, Citroën, Peugeot og Opel verkstæði Brimborgar við Bíldshöfða 8 í Reykjavík leitar að öflugum nemum í bifvélavirkjun til starfa.

Starfið er einstaklega lifandi og skemmtilegt þar sem unnið er við nýjustu bílatækni í framúrskarandi vinnuaðstöðu með öflugan búnað til. Allt kapp er lagt á að gera öll störf eins létt og kostur er með margvíslegum búnaði.

Starfsmannaaðstaða er einstök með framúrskarandi búningsaðstöðu ásamt því að öflug starfsmannafélög eru starfrækt hjá Brimborg.

Við leitum að nemum í bifvélavirkjun til að ganga til liðs við Mazda, Citroën, Peugeot og Opel þjónustureymi Brimborgar í framúrskarandi vinnuumhverfi sem þykir spennandi að vinna við nýjustu tækni í frábærum hóp tæknimanna með góðum stuðningi starfsfólks og stjórnenda þar sem eru miklir möguleikar til símenntunar.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Vinna við bilanagreiningu, þjónustu og viðgerðir á Mazda, Citroën, Peugeot og Opel bílum undir stjórn meistara
  • Þátttaka í þjálfun og símenntun
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Nemi í bifvélavirkjun (hefur lokið 2 faglotum)
  • Snyrtimennska, stundvísi og áreiðanleiki
  • Heiðarleg, áreiðanleg og vönduð vinnubrögð
  • Grunnfærni í almennri tölvunotkun
  • Góð þjónustulund og samskiptahæfileikar
  • Gilt bílpróf
Fríðindi í starfi
  • Margvísleg fríðindi sbr. mannauðsstefnu Brimborgar
  • Niðurgreiddur hádegismatur
  • Afsláttur af vöru- og þjónustu fyrirtækisins
Advertisement published14. November 2024
Application deadline26. November 2024
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Intermediate
EnglishEnglish
Required
Intermediate
Location
Bíldshöfði 6, 110 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.HonestyPathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.Driver's licencePathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.PunctualPathCreated with Sketch.MeticulousnessPathCreated with Sketch.Customer service
Work environment
Professions
Job Tags