Blikksmiðurinn hf
Blikksmiðurinn hf. hóf starfsemi í maí árið 1985. Aðal starfsemi fyrirtækisins er nýsmíði loftræsikerfa, viðhald loftræsikerfa, smíði á utanhússklæðningum úr áli ásamt allri almennri blikksmíði. Þá er einnig starfrækt viðhalds- og þjónustudeild sem sérhæfir sig í fyrirbyggjandi viðhaldi og allri þjónustu loftræsikerfa.
Starfsmenn í þjónustudeild
Blikksmiðurinn hf. óskar eftir að ráða starfsmenn í þjónustudeild fyrirtækisins sem eru með haldgóða þekkingu á tæknikerfum.
Helstu verkefni og ábyrgð
Viðhald loftræsikerfa, þjónusta og bilanagreining
Menntunar- og hæfniskröfur
Blikksmiður, Vélvirki eða Rafvirki, menn með mikla reynslu af tæknikerfum koma einnig til greina
Advertisement published18. November 2024
Application deadline27. December 2024
Language skills
Icelandic
IntermediateRequired
English
IntermediateRequired
Location
Malarhöfði 8, 110 Reykjavík
Type of work
Skills
TinsmithingQuick learnerElectricianIndependenceMeticulousnessCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Þjórsársvæði, rekstur og viðhald aflstöðva
Landsvirkjun
Bifvélavirki hjá Max1/Vélalandi - Hafnarfirði
MAX1 | VÉLALAND
Verkefnastjóri
Blikkás ehf
Rafvirki í sérverkefni!
Securitas
Rafvirkjar
VHE
Rafvirki
Raf-x
Rafeindavirki/Rafvirki - framleiðsludeild DNG færavindur
DNG
Rafvirki/tæknimaður
Rými
Netmaður með tæknikunnáttu
Örugg afritun
Óskum eftir færum tæknimönnum
Sleggjan atvinnubílar
Starfsmaður á verkstæði
Airport Associates
Nemi í bifvélavirkjun
Brimborg