Landsvirkjun
Við hjá Landsvirkjun vinnum rafmagn úr endurnýjanlegum orkugjöfum og rekum 15 vatnsaflsstöðvar, þrjár jarðvarmastöðvar og tvær vindmyllur í rannsóknaskyni, á fimm starfssvæðum víðs vegar um land. Höfuðstöðvar okkar eru í Reykjavík.
Við leggjum áherslu á að byggja upp metnaðarfullt starfsumhverfi sem nærir öfluga liðsheild, árangur og hvetjandi starfsanda.
Við tryggjum starfsfólki góðan aðbúnað og sveigjanleika til að einfalda og auðvelda heilbrigða samþættingu vinnu og einkalífs. Stöðugt er hlúð að vellíðan og farsæld starfsfólks og unnið með heilsutengdar forvarnir, öryggi og vinnuvernd.
Við fögnum fjölbreytileikanum og leggjum áherslu á jafnrétti í öllum okkar störfum.
Þjórsársvæði, rekstur og viðhald aflstöðva
Við leitum að liðsauka í öflugt teymi starfsfólks okkar á Þjórsár- og Tungnaársvæðinu, þar sem við rekum sjö vatnsaflsstöðvar og tvær vindmyllur.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Viðhald, eftirlit og rekstur aflstöðva og veitumannvirkja
- Ástandsmælingar og greiningar á vél- og rafbúnaði
- Daglegur rekstur raforkukerfisins
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun á rafmagns- og/eða vélasviði t.d. rafvirkjun, rafiðnfræði, vélfræði
- Þekking á viðhaldi búnaðar; véla-, vökva- og rafkerfa
- Reynsla af raforkuvirkjum og iðnaði er kostur
- Lipurð í mannlegum samskiptum og samstarfi
- Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og hæfni til að tileinka sér nýjungar
- Góð tölvukunnátta
Advertisement published21. November 2024
Application deadline1. December 2024
Language skills
Icelandic
Very goodRequired
Location
Búrfellsvirkjun 166701, 801 Selfoss
Type of work
Skills
Human relationsConscientiousIndependenceTeam work
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)
Rafvirki í sérverkefni!
Securitas
Rafvirkjar
VHE
Rafvirki
Raf-x
Rafeindavirki/Rafvirki - framleiðsludeild DNG færavindur
DNG
Rafvirki/tæknimaður
Rými
Iðnmenntaðir einstaklingar
Eldberg ehf.
Rafvirki í tengivirkjateymi
Landsnet hf.
Verkstjóri rafmagns í Hafnarfirði og Garðabæ
HS Veitur hf
Verkstjóri rafmagns á Suðurnesjum
HS Veitur hf
Starfsmenn í þjónustudeild
Blikksmiðurinn hf
Söluráðgjafi rafbúnaðar
Johan Rönning
Rafvirki á töfluverkstæði
RST Net