HS Veitur hf
HS Veitur eru framsækið þekkingar- og þjónustufyrirtæki í veitustarfsemi sem telst til mikilvægra innviða. Hjá HS Veitum starfa um 100 starfsmenn á fjórum starfstöðvum sem sinna margvíslegum störfum. Fyrirtækið þjónar mörgum af stærstu fyrirtækjum landsins og eru íbúar á veitusvæði HS Veitna rúmlega 84 þúsund.
Í fyrirtækinu ríkir jákvæður starfsandi sem einkennist af sterkri liðsheild og virðingu í samskiptum.
Verkstjóri rafmagns í Hafnarfirði og Garðabæ
HS Veitur leita að metnaðarfullum og drífandi einstaklingi í starf verkstjóra rafmagns á Suðurnesjum.
Verkstjóri rafmagns ber ábyrgð á stjórnun framkvæmdaflokka, yfirumsjón með viðgerðum og daglegum rekstri, viðhaldsverkefnum og nýframkvæmdum rafveitukerfa á Suðurnesjum. Verkstjóri vinnur náið með svæðisstjóra að hagkvæmum og öruggum rekstri dreifiveitunnar og góðri þjónustu við viðskiptavini á veitusvæðinu.
Viðkomandi þarf að hafa góða stjórnunar- og samskiptahæfileika og kunnáttu til að leysa fjölbreytt og krefjandi verkefni.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Stjórnun og stuðningur við starfsfólk framkvæmdaflokka
- Skipulagning rekstrar, nýframkvæmda, viðgerða og viðhaldsverkefna
- Aðgerðastjórn vegna bilana eða vegna framkvæmda í veitukerfi
- Tryggja öryggi á verkstað og að öryggisstöðlum sé fylgt
- Samskipti og eftirfylgni vegna verka sem unninn eru af ytri verktökum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meistarapróf í rafvirkjun eða rafiðnfræðingur
- Reynsla af vinnu við veitukerfi er kostur
- Reynsla af stjórnun og leiðtogahæfileikar
- Áhugi á að byggja upp og viðhalda góðri öryggismenningu
- Þjónustulund, samskiptahæfni og skipulagshæfileikar
- Sjálfstæði í starfi og hæfni til að vinna undir álagi
Advertisement published18. November 2024
Application deadlineNo deadline
Language skills
Icelandic
Very goodRequired
Location
Selhella 8, 221 Hafnarfjörður
Type of work
Skills
LeadershipHuman relationsDriver's licenceElectricianElectricianIndependenceWorking under pressureCustomer service
Professions
Job Tags
Other jobs (5)
Similar jobs (12)
Þjórsársvæði, rekstur og viðhald aflstöðva
Landsvirkjun
Rafvirki í sérverkefni!
Securitas
Rafvirkjar
VHE
Rafvirki
Raf-x
Rafeindavirki/Rafvirki - framleiðsludeild DNG færavindur
DNG
Rafvirki/tæknimaður
Rými
Iðnmenntaðir einstaklingar
Eldberg ehf.
Rafvirki í tengivirkjateymi
Landsnet hf.
Verkstjóri rafmagns á Suðurnesjum
HS Veitur hf
Starfsmenn í þjónustudeild
Blikksmiðurinn hf
Söluráðgjafi rafbúnaðar
Johan Rönning
Rafvirki á töfluverkstæði
RST Net