Bílhúsið ehf
Bílhúsið er með bjarta vinnuaðstöðu og er vel tækjum búið, við leggjum mikið upp með persónulega þjónustu við viðskiptavini og vandaða vinnu. Bílhúsið er almennt bifreiðaverkstæði, gerum mest við Volvo og Ford bifreiðar
Bifvélavirki óskast
Bílhúsið óskar eftir lærðum bifvélavirka til framtíðarstarfa. Bílhúsið tekur að sér allar almennar viðgerðir á bílum og bilanagreiningu en sérhæfir sig í Volvo og Ford viðgerðum. Verkstæðið hefur verið starfandi síðan 2002 og á sér tryggan kúnnahóp.
Meðal verkefna bifvélavirkja á vinnustaðnum eru:
- Greining og úrlausn krefjandi verkefna
- Allar almennar viðgerðir
Nánari upplýsingar veitir Sveinn í síma 557 2540
Helstu verkefni og ábyrgð
Meðal þeirra verkefna sem um ræðir eru greiningar á bilunum, vinnsla úrlausna og viðgerða, allt frá smáverkum til stærri verkefna.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í bifvélavirkjun eða mikil reynsla
- Góð og fagleg framkoma, snyrtimennska og stundvísi
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
- Almenn tölvukunnátta og færni í að lesa sér til
- Góð íslensku og enskukunnátta.
- Ökuréttindi
Advertisement published4. December 2024
Application deadlineNo deadline
Language skills
Icelandic
Very goodRequired
English
Very goodRequired
Location
Smiðjuvegur 60, 200 Kópavogur
Type of work
Skills
MechanicDriver's licencePunctualJourneyman license
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Starfsmaður í áhaldahús
Borgarbyggð
Ráðgjafastarf í Bílaiðnaði
HF Ráðgjöf
Verkstjóri vélaverkstæðis - Þjónustumiðstöð
Hafnarfjarðarbær
Skoðunarmaður ökutækja á Egilsstöðum
Frumherji hf
Bifvélavirki sendibílaverkstæði Mercedes-Benz
Bílaumboðið Askja
Framtíðarstarf á bílaverkstæði Suzuki og Vatt.
Suzuki bílar hf.
Óskum eftir færum tæknimönnum
Sleggjan atvinnubílar
Flotastjóri
BusTravel Iceland ehf.
Við erum að bæta við í verkstæðisteymi Heklu!
Hekla
Vélvirkjar í tjakkaviðgerðir – Renni- og tjakkaverkstæði
VHE
Lagerstarf - Varahlutir - Bifreiðar
Vélrás
Vélvirkjar/ Vélstjórar
HD