Sleggjan atvinnubílar
Sleggjan atvinnubílar
Sleggjan atvinnubílar

Óskum eftir færum tæknimönnum

Sleggjan atvinnubílar óskar eftir að ráða færa bifvélavirkja til að sinna bilanagreiningum og viðhaldi á Mercedes-Benz vöru- og hópferðabílum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Öll almenn viðhalds- greiningar- og viðgerðarvinna.
  • Meðhöndlun bilanagreina og uppflettingar í kerfum framleiðanda.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveinspróf í bifvélavirkjun eða vélvirkjun
  • Samstarfs - samskiptafærni
  • Sjálfstæði og frumkvæði í vinnubrögðum
  • Skipulagshæfni. Öguð, snögg og nákvæm vinnubrögð
  • Lærdómsfús og geta tileinkað sér nýjungar
  • Góð enskukunnátta, lesin, skrifuð og töluð
  • Almenn tölvukunnátta
  • Ökuréttindi (aukin ökuréttindi eru kostur)
Fríðindi í starfi
  • Afsláttarkjör af bílum, vara- og aukahlutum
  • Niðurgreiddur hádegismatur
Advertisement published13. December 2024
Application deadlineNo deadline
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
EnglishEnglish
Required
Very good
Location
Desjamýri 10, 270 Mosfellsbær
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.MechanicPathCreated with Sketch.Journeyman licensePathCreated with Sketch.Industrial mechanics
Work environment
Professions
Job Tags