BusTravel Iceland ehf.
Bustravel Iceland is a leading day tour operator in Iceland. The company offers daily guided day tours from Reykjavik to the most popular tourist attractions in Iceland.
Bustravel’s belief in tradition, experience and punctuality hasn’t changed since the small family business established itself in 1960. Back then, Bustravel was under the name of Thingvallaleid, running a regularly scheduled bus tours from Reykjavik to Thingvellir.
In 1969 the fishing village of Grindavik soon became a second destination. Now Bustravel consists of a fleet of 14 minibuses and coaches with daily guided tours across the country and scheduled transfer to the Blue lagoon. To this day, the Bustravel family still maintains its tradition, experience and punctuality. Our tours are of high quality and personal service!
Flotastjóri
BusTravel Iceland óskar eftir að ráða kraftmikinn, lausnamiðaðan og áreiðanlegan flotastjóra til starfa.
BusTravel Iceland er eitt öflugasta fyrirtæki landsins í skipulögðum dags- og norðurljósaferðum frá Reykjavík. Auk þess býður fyrirtækið upp á sérsniðnar ferðir fyrir hópa.
Í boði eru góð laun og næg vinna fyrir réttan aðila. Viðkomandi þarf að geta hafið störf snemma á daginn og geta unnið einhverjar helgar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ábyrgð á daglegri umsjón og stýringu á flota félagsins
- Sinna starfi leiðtoga við daglegar útfærslur ferða (t.d. brottfarir, pick-ups & drop-offs)
- Ábyrgð og eftirfylgni með viðhaldsstýringu, s.s. dekkjamál og birgðir, olíuskipti og annað reglubundið og óreglubundið viðhald
- Aðstoð við bilanagreiningu
- Panta og útvega varahluti
- Utanumhald um skýrslur, reikninga o.þ.h.
- Tímabókanir fyrir viðhald og skoðanir
- Samvinna með verkstæði félagsins
- Samvinna með samstarfsaðilum og birgjum félagsins er varða flota
- Leiðsögn, samskipti og samvinna með bílstjórum og leiðsögumönnum félagsins
- Aðkoma að ákvörðunum er varða kaup og sölu á ökutækjum fyrirtækisins
- Umsjón og eftirfylgni með tjónamálum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leiðtoga- og skipulagshæfileikar
- Frumkvæði og ástríða
- Reynsla af bifvélavirkjun og bilanagreiningu er kostur
- Próf í bifvélavirkjun er mikill kostur
- Gilt bílpróf, meirapróf er mikill kostur
- Færni í tölvunotkun
- Samskiptahæfileikar
- Stundvísi
- Góð íslensku- og enskukunnátta
Advertisement published13. December 2024
Application deadline31. December 2024
Language skills
Icelandic
IntermediateRequired
English
IntermediateRequired
Location
Skógarhlíð 10, 105 Reykjavík
Type of work
Skills
MechanicHuman relationsDriver's license (D) Heavy vehiclesDriver's licenceTeam work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Framkvæmdastjóri Þjónustu & snjallra lausna
HS Veitur hf
Ráðgjafastarf í Bílaiðnaði
HF Ráðgjöf
Gámabílstjóri með meirapróf / Container truck driver (C&CE)
Cargow Thorship
Bílstjóri á dagrútu DHL í Garðabæ
DHL Express Iceland ehf
Verkstjóri vélaverkstæðis - Þjónustumiðstöð
Hafnarfjarðarbær
Ískraft leitar að öflugum bílstjóra
Ískraft
Skoðunarmaður ökutækja á Egilsstöðum
Frumherji hf
Yfirmaður afgreiðslu / Desk manager
Rent.is
Bifvélavirki sendibílaverkstæði Mercedes-Benz
Bílaumboðið Askja
Bílstjórar óskast - Áramót 2024-2025 og aukavinna á nýju ári
Teitur
Framtíðarstarf á bílaverkstæði Suzuki og Vatt.
Suzuki bílar hf.
Óskum eftir færum tæknimönnum
Sleggjan atvinnubílar