Suzuki bílar hf.
Suzuki - Traust fyrirtæki í yfir 30 ár.
Suzuki fjölskyldan er alltaf að stækka, vegna mikilla umsvifa leitum við að drífandi og metnaðarfullum einstaklingi.
Vilt þú koma í Suzuki fjölskylduna okkar ?
Framtíðarstarf á bílaverkstæði Suzuki og Vatt.
Vegna mikilla umsvifa leitum við að færum bifvélavirkja í framtíðarstarf á þjónustuverkstæði Suzuki og Vatt. Starfið felst í þjónustu og bilanagreiningum á Suzuki bílum, BYD, Aiways og Maxus.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Bilanagreining
- Almennar viðgerðir og þjónusta
- Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt
- Ábyrgðarviðgerðir
- Þátttaka á námskeiðum innanlands/erlendis
- Önnur tilfallandi verkefni tengd starfi
Menntunar- og hæfniskröfur
- Bifvélavirki með reynslu af bílaviðgerðum.
- Metnaður til að ná árangri í starfi
- Mjög góð tölvukunnátta
- Rík þjónustulund og samstarfshæfni
- Sjálfstæð vinnubrögðum og viðkomadi þarf að eiga auðvelt með að vinna með öðrum.
- Hafa gott vald á íslensku og ensku.
Fríðindi í starfi
Fyrirtækið greiðir 50% af ársgjaldi í líkamsrækt.
Advertisement published10. December 2024
Application deadlineNo deadline
Language skills
Icelandic
IntermediateRequired
English
IntermediateRequired
Location
Skeifan 17, 108 Reykjavík
Type of work
Skills
Auto electric repairAuto repairs
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Spennandi vélvirkja- og rafvirkjasumarstörf
Norðurál
Öflugur uppsetningarmaður
Rými
Stálsmiðir, vélvirkjar - Vélsmiðja
VHE
Starfsmaður í áhaldahús
Borgarbyggð
Ráðgjafastarf í Bílaiðnaði
HF Ráðgjöf
Verkstjóri vélaverkstæðis - Þjónustumiðstöð
Hafnarfjarðarbær
Skoðunarmaður ökutækja á Egilsstöðum
Frumherji hf
Bifvélavirki sendibílaverkstæði Mercedes-Benz
Bílaumboðið Askja
Óskum eftir færum tæknimönnum
Sleggjan atvinnubílar
Flotastjóri
BusTravel Iceland ehf.
Við erum að bæta við í verkstæðisteymi Heklu!
Hekla
Vélvirkjar í tjakkaviðgerðir – Renni- og tjakkaverkstæði
VHE