Arion banki
Arion banki
Arion banki

Nýliði í fyrirtækjaráðgjöf

Fyrirtækjaráðgjöf Arion banka leitar að nýliða til að leysa fjölbreytt og krefjandi verkefni fyrir viðskiptavini.

Fyrirtækjaráðgjöf veitir fyrirtækjum og fjárfestum m.a. ráðgjöf við kaup og sölu fyrirtækja, fjármögnun, skráningu verðbréfa í Kauphöll og verðbréfaútboð auk greininga á fjárfestingakostum. Í deildinni starfar öflugur hópur sérfræðinga með mikla þekkingu og reynslu. Verkefni deildarinnar eru umfangsmikil, unnin í teymum og krefjast framúrskarandi samskiptahæfileika. Fyrirtækjaráðgjöf tilheyrir fyrirtækja- og fjárfestingarbankasviði sem hefur það hlutverk að bjóða alhliða fjármála- og tryggingaþjónustu til fyrirtækja, stofnana og sveitarfélaga auk stýringar á fjármögnunarverkefnum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Gerð kynningarefnis
  • Greiningarvinna
  • Verðmöt á fyrirtækjum
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Frumkvæði, metnaður, drifkraftur, sjálfstæð vinnubrögð, samviskusemi og hæfni í samskiptum
  • Mjög gott vald á íslensku og ensku
  • Þekking og reynsla af notkun PowerPoint og Excel
  • Þekking og áhugi á gervigreind og sjálfvirknivæðingu
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi
  • Brennandi áhugi íslensku atvinnulífi
Advertisement published25. August 2025
Application deadline10. September 2025
Language skills
EnglishEnglish
Required
Expert
IcelandicIcelandic
Required
Expert
Location
Borgartún 19, 105 Reykjavík
Type of work
Suitable for
Professions
Job Tags