
Hagvangur
Hagvangur er ráðninga- og ráðgjafafyrirtæki sem býður þjónustu við flest það er snýr að mannauðsmálum. Hjá Hagvangi starfa 8 sérfræðingar við ráðningar og stjórnenda- og mannauðsráðgjöf. Hagvangur hefur alla tíð einbeitt sér að faglegum ráðningum og starfsmannaleit og hefur þjónustað hundruði viðskiptavina við ráðningar, ráðgjöf, persónuleika- og hæfnipróf og margt fleira.
Starfsfólk Hagvangs hefur unnið mikið brautryðjendastarf í ráðningum og ráðgjöf á Íslandi. Áralöng þekking og reynsla af atvinnulífi á Íslandi, breitt tengslanet og gott orðspor eru meðal þeirra þátta sem við erum gríðarlega stolt af. Við höfum það að leiðarljósi að leggja stöðuga áherslu á nýjungar í þjónustu og áreiðanleika í öllum þeim störfum sem við tökum okkur fyrir hendur.
Í upphafi beindust sjónir Hagvangs mest að ráðningum. Fyrst í stjórnunar- og sérfræðistörf en fljótlega fór Hagvangur að bjóða viðskiptavinum sínum alhliða þjónustu við ráðningar á öllum sviðum atvinnulífisins.

Innkaupafulltrúi
Traust og framsækið þjónustufyrirtæki leitar að skipulögðum og öflugum innkaupafulltrúa til að ganga til liðs við innkaupateymi félagsins.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Gerð innkaupapantana og eftirfylgni
- Tryggja flutning og samskipti við flutningsaðila
- Eftirfylgni á biðpöntunum og vöruvöntun
- Samskipti við innri og ytri hagaðila
- Bókun innkaupareikninga og tryggja rétt verð frá birgjum
- Tollun og verðútreikningar
- Skýrslugerð og greining gagna
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af innkaupum
- Þekking á AGR kostur
- Skipulagshæfni, nákvæmni og öguð vinnubrögð
- Góð samskiptahæfni og færni í teymisvinnu
- Greiningarhæfni og lausnamiðuð hugsun
- Mjög góð almenn tölvukunnátta
- Gott vald á íslensku og ensku, bæði í rituðu og töluðu máli
Advertisement published27. August 2025
Application deadline7. September 2025
Language skills

Required

Required
Location
Skógarhlíð 12, 105 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Quality Specialist
Controlant

Viðskiptafræðingur - Bókari
&Pálsson

Deildarstjóri þjónustudeildar á Austursvæði
Vegagerðin

Spennandi starf í fasteignaumsýslu
FSRE

Bókari með reynslu – Taktu þátt í vexti og þróun
Langisjór | Samstæða

Nýliði í fyrirtækjaráðgjöf
Arion banki

Reikningsskil og endurskoðun - Landsbyggð
KPMG á Íslandi

Bókari
Eignaumsjón hf

Sérfræðingur í áhættustýringu
Íslandsbanki

Fjárfestingastjóri
Arctica Sjóðir

Viðskiptastjóri - Fyrirtækjamiðstöð
Íslandsbanki

Service Business Process Lead / System Owner PLM
Marel