Vegagerðin
Vegagerðin þróar og annast samgöngukerfi, á sjó og landi, á sem hagkvæmastan hátt með þarfir samfélagsins, öryggi vegfarenda og umhverfissjónarmið að leiðarljósi.
Um 350 starfsmenn Vegagerðarinnar starfa á 18 starfsstöðvum víðsvegar um landið.
Kerfisstjóri á upplýsingatæknideild
Hjá Vegagerðinni eru framundan spennandi tímar og okkur vantar öflugan kerfisstjóra í fjölbreytt og áhugavert starf til að bætast við teymið okkar í Garðabæ.
Helstu verkefni og ábyrgð
Starfið felst í kerfisstýringu ásamt fjölbreyttum verkefnum tengdum rekstri upplýsingakerfa Vegagerðarinnar svo sem:
- Rekstur á netþjónum, sýndarumhverfum og staðar- og víðnetum
- Uppsetning og rekstur á skýjaþjónustum
- Þátttaka í umbótarverkefnum og teymisvinnu innan upplýsingatæknideildar
- Samskipti við þjónustuaðila
- Skjölun
Menntunar- og hæfniskröfur
- Víðtæk reynsla af kerfisrekstri
- Kerfisfræðingur, tæknilegar vottanir og/eða önnur menntun sem nýtist í starfi
- Góð þekking á rekstri sýndarumhverfa
- Góð þekking á Linux
- Þekking á Microsoft skýjalausnum og rekstri þeirra er mikill kostur
- Reynsla af rekstri netþjóna í skýjaþjónustum er kostur
- Þekking á Windows Server rekstri og gagnagrunnum er kostur
- Skipulögð og öguð vinnubrögð og góðir samstarfs- og samskiptahæfileikar
- Metnaður og frumkvæði í starfi
- Góð íslensku- og enskukunnátta
Advertisement published15. January 2025
Application deadline3. February 2025
Language skills
Icelandic
ExpertRequired
English
IntermediateRequired
Location
Suðurhraun 3, 210 Garðabær
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (3)
Similar jobs (12)
Leiðtogi stafrænnar þróunar
Sveitarfélagið Skagafjörður
Viltu veita framúrskarandi þjónustu?
Origo hf.
Upplýsingatæknistjóri
Míla hf
Tæknimaður með reynslu
Örugg afritun ehf.
Sérfræðingur í Kerfisrekstri
Landsbankinn
DevOps Engineer
atNorth
Leiðtogi upplýsingatækni
Mosfellsbær
Hugbúnaðarsérfræðingur
Veritas
IT support specialist
PLAY
Sérfræðingur á rekstrarvakt
Reiknistofa bankanna
Kerfisstjóri
Vínbúðin
Sérfræðingur í hugbúnaðarþróun
Veðurstofa Íslands