Landsbankinn
Hjá Landsbankanum starfar fjölbreyttur hópur fólks með ólíka þekkingu, reynslu og bakgrunn. Reynslan sem býr í starfsfólkinu styrkir stoðir rekstrarins á meðan fjárfesting í öflugri endurmenntun, starfsþróun og ráðning nýrra starfskrafta tryggir stöðuga framþróun.
Við erum hreyfiafl í samfélaginu og vinnum ötullega að því að rödd bankans sé sterk, traustvekjandi, að hún fylli starfsfólk stolti og efli árangursdrifna menningu.
Sérfræðingur í Kerfisrekstri
Við leitum að liðsauka í hópinn Vinnslu- og aðgangsstjórn innan Kerfisreksturs Landsbankans. Viðkomandi þarf að hafa brennandi áhuga á upplýsingatækni og vera tilbúinn að takast á við fjölbreyttar áskoranir. Í starfinu felast bakvaktir á nokkurra vikna fresti.
Um er að ræða spennandi starf í öflugum hópi sérfræðinga sem hafa það að markmiði að tryggja öryggi og áreiðanleika rekstrarumhverfis bankans.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Stýra aðgangi starfsfólks að tölvukerfum bankans
- Þátttaka í mótun, þróun og innleiðingu á stýringu aðgangsmála
- Sinna daglegum rekstri runuvinnslna og veita aðstoð við prófanir
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun í tölvunarfræði eða önnur tæknimenntun er kostur
- Reynsla af aðgangsstýringu og/eða runuvinnslu er kostur
- Skipulagshæfni, frumkvæði og góð samskiptafærni
Advertisement published14. January 2025
Application deadline26. January 2025
Language skills
Icelandic
ExpertRequired
English
IntermediateRequired
Location
Reykjastræti 6
Type of work
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (4)
Similar jobs (12)
Kerfisstjóri á upplýsingatæknideild
Vegagerðin
Viltu veita framúrskarandi þjónustu?
Origo hf.
Upplýsingatæknistjóri
Míla hf
Leiðtogi upplýsingatækni
Mosfellsbær
Hugbúnaðarsérfræðingur
Veritas
Leitum að posaséníum í hlutastörf!
Straumur
Ert þú sérfræðingur í menningu og tölfræði?
Hagstofa Íslands
Spennandi sumarstörf Háskóla- Iðn- og Tækninema
Landsvirkjun
IT support specialist
PLAY
Leiðandi upplýsingaöryggisstjóri óskast
RARIK ohf.
Sérfræðingur í hugbúnaðarþróun
Veðurstofa Íslands
Ert þú reynslumikill CRM / Dynamics 365 sérfræðingur?
Wise lausnir ehf.