
NPA miðstöðin
NPA miðstöðin aðstoðar fatlað fólk og aðstandendur við það utanumhald og þá umsýslu sem fylgir því að hafa notendastýrða persónulega aðstoð. NPA miðstöðin veitir m.a. ráðgjöf, heldur fræðslunámskeið, greiðir aðstoðarfólki laun og sér um launatengd mál.
Notendastýrð persónuleg aðstoð (NPA) er þjónustuform sem byggir á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf og gerir fötluðu fólki kleift að ráða hvar það býr og með hverjum það býr. Fatlað fólk stýrir því hvernig aðstoðin er skipulögð, hvenær hún fer fram, hvar hún fer fram og hver veitir hana.
Persónulegt aðstoðarfólk aðstoðar NPA notendur við sitt daglega líf, svo það hafi sömu möguleika og ófatlað fólk.

Hláturmild listaspíra óskar eftir aðstoð
Ég er kona á besta aldri, bý í Kópavogi og er að leita að aðstoðarkonu til starfa í NPA þjónustu. Ég hef gaman af lífinu og er úti um allt að gera alls konar hluti eins og að fara í sund og á menningarviðburði. Ég er í leiklist, sinni fjölbreyttum góðgerðarstörfum og sjálfboðaliðastörfum svo eitthvað sé nefnt.
Ég er hreyfihömluð og nota hjólastól. Ég er að leita að aðstoðarkonu sem getur aðstoðað mig eftir þörfum í mínu daglega lífi.
Ég óska eftir aðstoðarkonu í hlutastarf og getur vinnutíminn getur verið sveigjanlegur. Mikilvægt er að geta hafið störf sem fyrst og geta unnið yfir sumarið.
Ef þú hefur gaman af lífinu, getur tekið leiðsögn og átt auðvelt með mannleg samskipti þá er ég að leita að þér.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoð við heimilisstörf
- Aðstoð við útisvæði við heimilið
- Aðstoð við umhirðu farartækis
- Vera til taks í sundferðum, bæjarferðum og við að sinna áhugamálum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Kvenkyns
- 25 ára eða eldri
- Tóbakslaus
- Læs og talandi á íslensku
- Kattarvinur, það er köttur á heimilinu
- Sveigjanleg, áreiðanleg og stundvís
- Bílpróf
- Getur sinnt helstu heimilisstörfum
Advertisement published13. January 2026
Application deadlineNo deadline
Language skills
IcelandicRequired
Location
Kópavogur
Type of work
Skills
Clean criminal recordPhysical fitnessHuman relationsDriver's licenceConscientiousPunctualFlexibilityNo tobacco
Work environment
Suitable for
Professions
Job Tags
Other jobs (10)

Aðstoðarverkstjórnandi óskast! / Work leader assistant wanted!
NPA miðstöðin

Looking for a person with horse experience!
NPA miðstöðin

Óska eftir aðstoðarkonum í sveigjanlegt hlutastarf
NPA miðstöðin

Aðstoðarmanneskja óskast á Akureyri
NPA miðstöðin

Óska eftir aðstoðarkonu í fjölbreytt starf
NPA miðstöðin

Konur sem kunna að prjóna eða hekla óskast á kvöldvaktir
NPA miðstöðin

Óska eftir skemmtilegri aðstoðarkonu
NPA miðstöðin

Frábær aðstoðarkona óskast
NPA miðstöðin

Óska eftir konum ì 50% - 100% vaktavinnu
NPA miðstöðin

Hresst NPA aðstoðarfólk óskast
NPA miðstöðin
Similar jobs (12)

Sumarstarf - tvær aðstoðarkonur óskast saman á dagvaktir
Arnheiður og Árdís NPA

Starfsmaður óskast á skammtímadvölina Móaflöt í Garðabæ
Garðabær

Sumarstörf - Sóltún Heilsusetur
Sóltún Heilsusetur

Umsóknir fyrir ungmenni með fötlun
Sumarstörf - Kópavogsbær

Aðstoðarverkstjórnandi óskast! / Work leader assistant wanted!
NPA miðstöðin

Looking for a person with horse experience!
NPA miðstöðin

Óska eftir aðstoðarkonum í sveigjanlegt hlutastarf
NPA miðstöðin

Starfsmaður óskast á Ægisgrund
Garðabær

Starfsmann vantar í NPA þjónustu
Magnús Jóel

Ferðaþjónusta fatlaðra - Akstur
Teitur

Starfskraftur í heimaþjónustu
Best heima

Stuðningsfulltrúi við Borgarholtsskóla
Borgarholtsskóli