Magnús Jóel
Magnús Jóel
Magnús Jóel

Starfsmann vantar í NPA þjónustu

Um er að ræða hlutastarf þar sem unnið er einn sólahring í viku eða 12 tíma vaktir aðra hvora helgi. Viðkomandi verður að geta hafi störf fyrsta mars næstkomandi. Starfið byggir á hugmyndafæðinni um sjálfstætt líf fatlaðra einstaklinga, þar sem áhersla er lögð á virðingu, samvinnu og eflandi samskipti. Launin eru samkvæmt sérsamnngi NPA-miðstöðvarinnar við eflingu.

Ég heiti Magnús Jóel og er 36 ára námsmaður, hreyfihamlaður og ferða minna í rafmagnshjólastól. Ég þarf alla aðstoð við líkamlegar athafnir og athafnir daglegs lífs. Ég hef fjölbreytt áhugamál og finnst gaman að umgangast fólk. Ég á eigin bíl og því er það skilyrði að viðkomandi hafi bílpróf.

Menntunar- og hæfniskröfur

Stundvísi, þolinmæði og frumkvæði eru skilyrði. Viðkomandi þarf að hafa íslenskukunnáttu og/eða góða enskukunnáttu.  Viðkomdi verður að hafa ökuréttindi og hreint sakarvottorð. Stundvísi er skilyrði ásamt því að vera 22 ára eða eldri.

Fríðindi í starfi

Fríar máltíðir á vinnutíma.

Advertisement published12. January 2026
Application deadline9. February 2026
Salary (monthly)1 kr.
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Intermediate
EnglishEnglish
Required
Intermediate
Location
Heimilið mitt
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Human relations
Suitable for
Professions
Job Tags