
Garðabær
Garðabær leggur áherslu á að veita íbúum bæjarins framúrskarandi þjónustu og sækist eftir að ráða til starfa metnaðarfulla og færa einstaklinga sem eru jákvæðir, faglegir og áreiðanlegir.
Starfsemi bæjarins býður upp á mörg skapandi, fjölbreytt og skemmtileg störf í lifandi umhverfi.

Starfsmaður óskast á Ægisgrund
Auglýst er eftir starfsmanni til starfa á Ægisgrund, heimili fyrir fatlað fólk í Garðabæ, sem jafnframt sinnir tveimur einstaklingum í utankjarnaþjónustu.
Um er að ræða lærdómsríkt og fjölbreytt starf þar sem unnið er á dag-, kvöld- og næturvöktum.
Leitað er að jákvæðum, ábyrgum og traustum einstaklingum, 20 ára og eldri, sem hafa áhuga á málefnum fatlaðs fólks.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Starfið felst í að veita íbúum einstaklingsmiðaðan stuðning við athafnir daglegs lífs innan og utan heimilis
- Starfað er eftir lögum og reglugerðum sem tengjast málefnum fatlaðs fólks
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi er kostur, t.d. félagsliða- eða stuðningsfulltrúanám
- Reynsla af sambærilegu starfi er æskileg
- Frumkvæði og ábyrgð í starfi
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Góð samskiptahæfni
- Bílpróf er skilyrði
- Íslenskukunnátta á stigi B2 samkvæmt samevrópskum tungumálaramma
- Hreint sakavottorð er skilyrði
Advertisement published12. January 2026
Application deadline26. January 2026
Language skills
IcelandicRequired
Location
Garðatorg 7, 210 Garðabær
Type of work
Suitable for
Professions
Job Tags
Other jobs (3)
Similar jobs (12)

Starfsmaður óskast á skammtímadvölina Móaflöt í Garðabæ
Garðabær

Sumarstörf - Sóltún Heilsusetur
Sóltún Heilsusetur

Sjúkraliði á dagdeild gigtlækninga
Landspítali

Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar á bráðalyflækningadeild A2 Fossvogi
Landspítali

Aðstoðarverkstjórnandi óskast! / Work leader assistant wanted!
NPA miðstöðin

Looking for a person with horse experience!
NPA miðstöðin

Óska eftir aðstoðarkonum í sveigjanlegt hlutastarf
NPA miðstöðin

Starfsmann vantar í NPA þjónustu
Magnús Jóel

Sumarstarf í dagdvölum
Sólvangur hjúkrunarheimili

Sumarstarf í umönnun – Sóltún
Sóltún hjúkrunarheimili

Sumarstarf í umönnun – Sóltún Sólvangi
Sólvangur hjúkrunarheimili

Starfskraftur í heimaþjónustu
Best heima