
Með bros á vör
Um er að ræða framsækna og hlýlega tannlæknastofu með góðum starfsanda. Þrír tannlæknar vinna á stofunni, 1 móttökuritari og 4 aðstoðarmenn. Verkefni eru fjölbreytt og spennandi og spanna vítt svið tannlækninga. Fyllingavinna, skurðaðgerðir, postulínsvinna og léttar tannréttingar.

Móttökuritari á tannlæknastofu
Tannlæknastofan Með bros á vör óskar eftir að ráða útsjónarsama og samskiptaglaða manneskju í starf móttökuritara.
Við erum að leita að einstakling sem sýnir frumkvæði í starfi, er einstaklega góður í samskiptum og vinnur vel undir álagi.
Vinnutímar eru 8-4 alla virka daga, nema föstudaga 8-2. Starfið fer eingöngu fram á staðnum, engin fjarvinna í boði.
Nánari upplýsingar um stofuna má finna á: www.medbrosavor.is
Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Umsóknum verður svarað jafnóðum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn móttökustörf: Símsvörun, svara tölvupóstum, afgreiðsla og uppgjör.
- Yfirsýn yfir bókanir og önnur tilfallandi sjúklingamál.
- Samskipti við sjúklinga.
- Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Gott viðmót og góð færni á töluðu og rituðu máli.
- Stundvísi, nákvæmni og góð þjónustulund.
- Talnaglöggur einstaklingur.
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi, hæfni til að vinna með öðrum.
- Geta til að vinna undir álagi.
Fríðindi í starfi
- Létt snarl á vinnutíma.
- Almennar tannlækningar.
- Reglulegar stafsmannaskemmtanir með líflegu samstarfsfólki.
Advertisement published14. January 2026
Application deadline19. January 2026
Language skills
IcelandicRequired
EnglishRequired
Location
Sóltún 26, 105 Reykjavík
Type of work
Skills
Customer checkoutReliabilityQuick learnerProactiveHonestyPositivityHuman relationsPrecisionPhone communicationEmail communicationIndependencePlanningPunctualMeticulousnessWorking under pressureCustomer servicePatience
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Móttökuritari/skrifstofufulltrúi
Héraðsdómur Reykjaness

Sumarstarf - tvær aðstoðarkonur óskast saman á dagvaktir
Arnheiður og Árdís NPA

Starfsmaður óskast á skammtímadvölina Móaflöt í Garðabæ
Garðabær

Helgarstarfsfólk óskast - Fullt starf í boði yfir sumarið
Rent-A-Party

Looking for a person with horse experience!
NPA miðstöðin

Starfsmann vantar í NPA þjónustu
Magnús Jóel

Ferðaþjónusta fatlaðra - Akstur
Teitur

Sölu- og þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg

Aðstoðarmanneskja óskast á Akureyri
NPA miðstöðin

Prófdómari í bóklegum ökuprófum á höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf

Lækning - hlutastarf í móttöku og símsvörun
Lækning

Sumarstörf 2026 - Býtibúr
Landspítali