
Héraðsdómur Reykjaness
Umdæmi Héraðsdóms Reykjaness er ein dómþinghá, sbr. 1. gr. reglugerðar nr. 1109/2010.
Eftirtalin sveitarfélög heyra til umdæmis hans: Garðabær, Grindavíkurbær, Hafnarfjarðarkaupstaður, Kópavogsbær, Reykjanesbær, Sandgerðisbær, Sveitarfélagið Garður og Sveitarfélagið Vogar.
Móttökuritari/skrifstofufulltrúi
Héraðsdómur Reykjaness leitar að líflegum og drífandi einstaklingi í fjölbreytt þjónustustarf í móttöku dómstólsins. Héraðsdómur Reykjaness er staðsettur í hjarta Hafnarfjarðar, að Fjarðargötu 9.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka viðskiptavina, símsvörun og almenn afgreiðsla
- Skráning í málaskrá dómstólanna og frágangur mála
- Móttaka greiðslna og afstemming á sjóðsuppgjöri
- Umsjón með sendingum til málsaðila o.fl.
- Ýmis önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stúdentspróf
- Góð samskiptahæfni, þjónustulund og skipulagshæfni
- Reynsla af málaskráningu í málaskráningarkerfi er kostur
- Mjög góð tölvufærni og færni til að tileinka sér tækninýjungar
- Mjög góð íslenskukunnátta og góð enskukunnátta
Advertisement published16. January 2026
Application deadline30. January 2026
Language skills
IcelandicRequired
EnglishRequired
Location
Fjarðargata 9, 220 Hafnarfjörður
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Móttökuritari á tannlæknastofu
Með bros á vör

Prófdómari í bóklegum ökuprófum á höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf

Lækning - hlutastarf í móttöku og símsvörun
Lækning

Þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
ÍSBAND verkstæði og varahlutir

Sumarstörf 2026 - Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali

Viltu vera á skrá? Býtibúr
Landspítali

Bókavörður
Seltjarnarnesbær

Skrifstofustjóri - Áslandsskóli
Hafnarfjarðarbær

Móttökuritari á Sálfræðistofunni Höfðabakka
Sálfræðistofan Höfðabakka sf.

Móttökustjóri
Aðalskoðun hf.

Fulltrúi Dýraverndarsambands Íslands
Dýraverndarsamband Íslands